Bein útsending: Varið land - hvað höfum við lært um Covid-19? Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2021 13:31 Kári Stefánsson stýrir fundinum og dregur saman í lokin hvaða lærdóm er hægt að draga af þessum rannsóknum í viðureigninni við fjórðu bylgjuna á Íslandi. Vísir/Vilhelm/ÍE „Varið land - hvað höfum við lært um Covid-19?“ er yfirskrift fræðslufundar Íslenskrar erfðagreiningar sem fram fer í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. Á fundinum mun Hilma Hólm hjartalæknir og Erna Ívarsdóttir tölfræðingur kynna helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sinnar á langtimaáhrifum Covid-19 en fólki sem veiktist var boðið að taka þátt. „Daníel Fannar Guðbjartsson stærðfræðingur og Þórunn Á. Ólafsdóttir ónæmisfræðingur kynna rannsókn sína á frumubundnu ónæmi. Páll Melsted prófessor í tölvunarfræði, Kristján Eldjárn Hjörleifsson doktorsnemi og Sölvi Rögnvaldsson stærðfræðingur fjalla um hvernig raðgreiningar á veirunni nýtast í baráttunni við COVID-19 og kynna til sögunnar nýtt líkan af þriðju bylgju faraldursins. Með því að styðjast við líkanið má reikna út smitstuðul einstakra hópa og aldursflokka og bera saman smitstuðul innan og utan sóttkvíar. Kári Stefánsson stýrir fundinum og dregur saman í lokin hvaða lærdóm er hægt að draga af þessum rannsóknum í viðureigninni við fjórðu bylgjuna á Íslandi. Sérstakir gestir á fundinum verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Á fundinum mun Hilma Hólm hjartalæknir og Erna Ívarsdóttir tölfræðingur kynna helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sinnar á langtimaáhrifum Covid-19 en fólki sem veiktist var boðið að taka þátt. „Daníel Fannar Guðbjartsson stærðfræðingur og Þórunn Á. Ólafsdóttir ónæmisfræðingur kynna rannsókn sína á frumubundnu ónæmi. Páll Melsted prófessor í tölvunarfræði, Kristján Eldjárn Hjörleifsson doktorsnemi og Sölvi Rögnvaldsson stærðfræðingur fjalla um hvernig raðgreiningar á veirunni nýtast í baráttunni við COVID-19 og kynna til sögunnar nýtt líkan af þriðju bylgju faraldursins. Með því að styðjast við líkanið má reikna út smitstuðul einstakra hópa og aldursflokka og bera saman smitstuðul innan og utan sóttkvíar. Kári Stefánsson stýrir fundinum og dregur saman í lokin hvaða lærdóm er hægt að draga af þessum rannsóknum í viðureigninni við fjórðu bylgjuna á Íslandi. Sérstakir gestir á fundinum verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira