Flóni og Villi Vill hamast í Siglfirsku Ölpunum Snorri Másson skrifar 24. apríl 2021 20:57 Óvænt tvíeyki: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson og Friðrik Róbertsson á fjallaskíðum. Instagram Rapparinn Flóni, Friðrik Róbertsson, og stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins í Siglfirsku Ölpunum um helgina, þar sem þeim er skutlað upp á fjall með þyrlu til þess eins að skíða aftur niður. Eftir langan dag á fjallinu náði Vísir tali af Flóna, sem hefur farið sjö ferðir upp á fjall með þyrlunni í dag. „Ég er alveg dauður. Þetta var ógeðslega erfitt en ógeðslega gaman. En þetta er besta ferð ársins, það er enginn vafi,“ segir rapparinn. Sjálfur er Flóni harður skíðamaður og vanur brettamaður en hefur ekki stundað þyrluskíði í neinum mæli. Hann ber íþróttinni þó vel söguna og hrósar sigri yfir því að vera sólbrunninn eftir daginn. Þyrluskíði eru annars eðlis en venjuleg, útskýrir Flóni.INSTAGRAM Flóni og Villi skipulögðu í sjálfu sér ekki að fara saman upp í fjall en hittust í túrnum hjá Viking Heliskiing sem hefur boðið upp á svona ferðir um nokkurt skeið. Góð vinátta tókst auðvitað sjálfkrafa með þeim félögum, sem eru þó hluti af um 30 manna hópi sem dvelur á hóteli í bænum í sérstakri þyrluskíðaferð. Hópurinn tók því síðan rólega á Siglufirði í kvöld, þar sem farið var út að borða og veðurblíðunnar notið nú þegar dagarnir eru farnir að lengjast. Það er ágætt á meðan enn er snjór í fjöllunum. Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni. View this post on Instagram A post shared by Viking Heliskiing Iceland (@vikingheliskiing) View this post on Instagram A post shared by @vhv004 Skíðasvæði Fjallabyggð Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Eftir langan dag á fjallinu náði Vísir tali af Flóna, sem hefur farið sjö ferðir upp á fjall með þyrlunni í dag. „Ég er alveg dauður. Þetta var ógeðslega erfitt en ógeðslega gaman. En þetta er besta ferð ársins, það er enginn vafi,“ segir rapparinn. Sjálfur er Flóni harður skíðamaður og vanur brettamaður en hefur ekki stundað þyrluskíði í neinum mæli. Hann ber íþróttinni þó vel söguna og hrósar sigri yfir því að vera sólbrunninn eftir daginn. Þyrluskíði eru annars eðlis en venjuleg, útskýrir Flóni.INSTAGRAM Flóni og Villi skipulögðu í sjálfu sér ekki að fara saman upp í fjall en hittust í túrnum hjá Viking Heliskiing sem hefur boðið upp á svona ferðir um nokkurt skeið. Góð vinátta tókst auðvitað sjálfkrafa með þeim félögum, sem eru þó hluti af um 30 manna hópi sem dvelur á hóteli í bænum í sérstakri þyrluskíðaferð. Hópurinn tók því síðan rólega á Siglufirði í kvöld, þar sem farið var út að borða og veðurblíðunnar notið nú þegar dagarnir eru farnir að lengjast. Það er ágætt á meðan enn er snjór í fjöllunum. Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni. View this post on Instagram A post shared by Viking Heliskiing Iceland (@vikingheliskiing) View this post on Instagram A post shared by @vhv004
Uppfært kl. 23.00: Vísi hefur borist kvæði frá hagyrðingnum Þórði Vilbergi Oddssyni. Ekki verður hjá því komist að leyfa því að fylgja með. Tvíeykið er býsna bratt, í brekkunum á Fróni. Á Vísi lifa vinir hratt, Vilhjálmur og Flóni.
Skíðasvæði Fjallabyggð Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið