Sprengisandur á Bylgjunni Sylvía Hall skrifar 2. maí 2021 09:40 Sprengisandur hefst klukkan 10. Sprengisandur er á dagskrá á Bylgjunni frá klukkan 10 til 12 í dag. Gylfi Zoega hagfræðiprófessor er fyrsti gestur dagsins. Hann mun ræða verðbólgu, vexti, atvinnuleysi, skuldir og hvernig skal spila úr spilunum í hagkerfinu á næstu mánuðum. Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, er næst á eftir Gylfa og ræðir yfirskrift Baráttudags verkalýðsins sem var í gær, en hún var „Það er nóg til“. Farið verður yfir kosningarnar í haust og sýn Alþýðusambandsins á þær. Um 11 koma þau Hanna Katrín Friðriksson, þingkona, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, nýkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands og Halldór Benjamín framkvæmdastjóri SA og ætla að ræða fullyrðingu seðlabankastjóra um að hagsmunahópar stjórni landinu og það sé ekkert grín að lenda upp á kant við þá. Flóki Ásgeirsson lögmaður kemur svo síðastur. Hann rak mál Erlings Smiths, fatlaðs manns í Mosfellsbæ sem sveitarfélag vistaði á hjúkrunarheimili gegn óskum hans og neitaði um NPA - notendastýrða persónulega aðstoð - af því það stóð í deilum við ríkið. Málið fór fyrir dóm og Erling vann en hvað þýðir sá dómur og hverju breytir hann? Heilmiklu að því er virðist, ekki bara í þessu máli heldur mörgum öðrum. Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor er fyrsti gestur dagsins. Hann mun ræða verðbólgu, vexti, atvinnuleysi, skuldir og hvernig skal spila úr spilunum í hagkerfinu á næstu mánuðum. Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, er næst á eftir Gylfa og ræðir yfirskrift Baráttudags verkalýðsins sem var í gær, en hún var „Það er nóg til“. Farið verður yfir kosningarnar í haust og sýn Alþýðusambandsins á þær. Um 11 koma þau Hanna Katrín Friðriksson, þingkona, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, nýkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands og Halldór Benjamín framkvæmdastjóri SA og ætla að ræða fullyrðingu seðlabankastjóra um að hagsmunahópar stjórni landinu og það sé ekkert grín að lenda upp á kant við þá. Flóki Ásgeirsson lögmaður kemur svo síðastur. Hann rak mál Erlings Smiths, fatlaðs manns í Mosfellsbæ sem sveitarfélag vistaði á hjúkrunarheimili gegn óskum hans og neitaði um NPA - notendastýrða persónulega aðstoð - af því það stóð í deilum við ríkið. Málið fór fyrir dóm og Erling vann en hvað þýðir sá dómur og hverju breytir hann? Heilmiklu að því er virðist, ekki bara í þessu máli heldur mörgum öðrum.
Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira