Árásarmaðurinn þekkti fórnarlömbin vel Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 22:45 Að minnsta kosti átta eru látnir. AP Að minnsta kosti átta eru látnir eftir skotárás á léttlestarstöð í borginni San Jose í Kaliforníufylki. Árásarmaðurinn er meðal hinna látnu. CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira