Fella niður þrjár ferðir til Lundúna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. júní 2021 12:42 Birgir Jónsson forstjóri Play. Flugfélagið Play hefur fellt niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánðar vegna þess að Bretar virðast orðnir hræddir við að ferðast eftir að hafa lent óvænt í sóttkví við heimkomuna frá öðrum löndum að sögn forstjóra félagsins. Þann þriðja júní var Portúgal fjarlægt af svokölluðum grænum lista í Bretlandi. En lönd á grænum lista eru talin öruggur áfangastaður með tilliti til faraldurs kórónuveirunnar. Portúgal hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Breta yfir sumartímann. Breski markaðurinn hikandi „Það þýddi það um daginn að mikið af breskum ferðalöngum voru komnir í sumarfrí og þurftu þá að flýta sér heim. Margir urðu innlyksa og þurftu í raun og veru að fara í lengri sóttkví þegar heim var komið. Þannig það virðist eins og breski markaðurinn sé aðeins að hika við að fara mikið í frí núna þegar ástandið tengt Covid19 er óvíst,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Flugfélagsins Play. Vegna þessa hafi flugfélagið ákveðið að fella niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánaðar. Þeir farþegar sem áttu flugmiða þessa tilteknu daga hafa verið látnir vita og geta valið nýja dagsetningu fyrir flugið ásamt því að fá gjafabréf hjá félaginu. „Það virðist hafa komið ákveðið bakslag í breska markaðinn eftir að Portúgal var tekið af græna listanum og breskir ferðalandar eru aðeins að halda að sér höndunum. En þetta setur ekki stórt strik í okkar plön. Okkar fyrsta flug verður 24. júní til London og bókanir eru gríðarlega góðar. Það sem gildir á þessum tímum er að hafa sveigjanleika og við erum að nýta okkur hann eins og öll önnur flugfélög.“ Rætt var við Birgi í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fréttir af flugi Play Bretland Portúgal Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Þann þriðja júní var Portúgal fjarlægt af svokölluðum grænum lista í Bretlandi. En lönd á grænum lista eru talin öruggur áfangastaður með tilliti til faraldurs kórónuveirunnar. Portúgal hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Breta yfir sumartímann. Breski markaðurinn hikandi „Það þýddi það um daginn að mikið af breskum ferðalöngum voru komnir í sumarfrí og þurftu þá að flýta sér heim. Margir urðu innlyksa og þurftu í raun og veru að fara í lengri sóttkví þegar heim var komið. Þannig það virðist eins og breski markaðurinn sé aðeins að hika við að fara mikið í frí núna þegar ástandið tengt Covid19 er óvíst,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Flugfélagsins Play. Vegna þessa hafi flugfélagið ákveðið að fella niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánaðar. Þeir farþegar sem áttu flugmiða þessa tilteknu daga hafa verið látnir vita og geta valið nýja dagsetningu fyrir flugið ásamt því að fá gjafabréf hjá félaginu. „Það virðist hafa komið ákveðið bakslag í breska markaðinn eftir að Portúgal var tekið af græna listanum og breskir ferðalandar eru aðeins að halda að sér höndunum. En þetta setur ekki stórt strik í okkar plön. Okkar fyrsta flug verður 24. júní til London og bókanir eru gríðarlega góðar. Það sem gildir á þessum tímum er að hafa sveigjanleika og við erum að nýta okkur hann eins og öll önnur flugfélög.“ Rætt var við Birgi í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Fréttir af flugi Play Bretland Portúgal Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira