Eldfjallateppi heklað sem rúmteppi á 280 klukkutímum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júní 2021 13:11 Það tók Ragnheiði 280 klukkustundir að hekla teppið en hún býr í Luton í Bretlandi. Aðsend Ragnheiður Þorsteinsdóttir, sem býr í Luton í Bretlandi er ótrúlega manneskja þegar kemur að handverki en hún var að ljúka við að hekla rúmteppi með myndum af gosinu á Reykjanesi. Ragnheiður er fædd og uppalinn á Snæfellsnesi en flutti í Breiðholti á unglingsárum og flutti svo til Bretlands þar sem hún býr í dag. „Ég var að hekla hestateppi fyrir móður mína þegar þessi hugmynd poppaði upp því allir voru að pósta svo flottum myndum af gosinu og því langaði mig langaði bara að skella í eitt teppi af því. Þetta er venjulegt rúmteppi, eða 2.10 cm á lengd og 160 cm á breidd. Ég var 280 klukkutíma að hekla það,“ segir Ragnheiður létt í bragði og stolt af sjálfri sér að hafa klárað teppið. Ragnheiður með glæsilega heklaða rúmteppið sitt af eldgosinu á Reykjanesi en teppið verður boðið upp á Facebook síðu Ragnheiðar. „Nei, ég hef ekki farið að gosinu en ég fór á nokkrar síður á netinu og bað fólk að senda mér myndir af gosinu. Það endaði síðan að ég notaði mynd frá Margréti Ingu Gísladóttur, sem fyrirmynd af teppinu, frábær mynd“, segir Ragnheiður aðspurð hvort hún hafi farið að gosinu. En hvað verður um teppið og hver mun eiga það? „Já, það góð spurning. Ég hef ákveðið að setja það á uppboð á Facebook síðunni minni og allur ágóðinn mun renna óskiptur til Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Uppboðið hefst 23. júní og stendur til 30. júní. Nú er bara að hvetja fólk til að vera duglegt að bjóða í þannig að björgunarsveitin fái fullt af peningum“, segir Ragnheiður hlægjandi. Teppið er rúmteppi, sem fer mjög vel á rúmi eins og sjá má.Aðsend Bretland Eldgos í Fagradalsfjalli Handverk Prjónaskapur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
„Ég var að hekla hestateppi fyrir móður mína þegar þessi hugmynd poppaði upp því allir voru að pósta svo flottum myndum af gosinu og því langaði mig langaði bara að skella í eitt teppi af því. Þetta er venjulegt rúmteppi, eða 2.10 cm á lengd og 160 cm á breidd. Ég var 280 klukkutíma að hekla það,“ segir Ragnheiður létt í bragði og stolt af sjálfri sér að hafa klárað teppið. Ragnheiður með glæsilega heklaða rúmteppið sitt af eldgosinu á Reykjanesi en teppið verður boðið upp á Facebook síðu Ragnheiðar. „Nei, ég hef ekki farið að gosinu en ég fór á nokkrar síður á netinu og bað fólk að senda mér myndir af gosinu. Það endaði síðan að ég notaði mynd frá Margréti Ingu Gísladóttur, sem fyrirmynd af teppinu, frábær mynd“, segir Ragnheiður aðspurð hvort hún hafi farið að gosinu. En hvað verður um teppið og hver mun eiga það? „Já, það góð spurning. Ég hef ákveðið að setja það á uppboð á Facebook síðunni minni og allur ágóðinn mun renna óskiptur til Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Uppboðið hefst 23. júní og stendur til 30. júní. Nú er bara að hvetja fólk til að vera duglegt að bjóða í þannig að björgunarsveitin fái fullt af peningum“, segir Ragnheiður hlægjandi. Teppið er rúmteppi, sem fer mjög vel á rúmi eins og sjá má.Aðsend
Bretland Eldgos í Fagradalsfjalli Handverk Prjónaskapur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira