Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 22:31 Sóknarmenn Vals voru ekki áberandi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Þór/KA. Vísir/Elín Björg Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. „Þór/KA voru mun sáttari. Það hefur ekki alltaf verið að Þór/KA mæti á Hlíðarenda og sæki stig,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Frábært stig fyrir þær, unnu virkilega vel fyrir því. Eins og Andri Hjörvar [þjálfari Þór/KA] kemur inn á: Þær voru ofboðslega duglegar, unnu forvinnuna vel. Voru mikið að toga í treyjur og það virkaði. Ágætur dómari leiksins var ekki mikið að nota hljóðfærið, allavega ekki í fyrri hálfleik. Hann leyfði þetta og þær nýttu sér það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur, og hélt svo áfram. „Það var ofboðslega lítil hreyfing á sóknarmönnum Vals. Þær voru lítið að ógna bakvið línu eða koma með þessi hlaup sem opna fyrir samherjann. Það vantaði rosalega þessa vinnu án bolta í Valsliðið í þessum leik.“ Árni Freyr Guðnason, hinn sérfræðingur þáttarins, tók undir það. „Þetta var hægt spil, þær voru meira með boltann en skapa sér færri færi en Þór/KA. Þær skapa sér mjög lítið, það vantaði djúp hlaup frá miðjumönnunum aftur fyrir línu til að búa til plássið. Það sem kemur líka á óvart í þessu er að Valur gerir tvær skiptingar í leiknum því sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sóknarleikur Vals Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Þór/KA voru mun sáttari. Það hefur ekki alltaf verið að Þór/KA mæti á Hlíðarenda og sæki stig,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Frábært stig fyrir þær, unnu virkilega vel fyrir því. Eins og Andri Hjörvar [þjálfari Þór/KA] kemur inn á: Þær voru ofboðslega duglegar, unnu forvinnuna vel. Voru mikið að toga í treyjur og það virkaði. Ágætur dómari leiksins var ekki mikið að nota hljóðfærið, allavega ekki í fyrri hálfleik. Hann leyfði þetta og þær nýttu sér það,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur, og hélt svo áfram. „Það var ofboðslega lítil hreyfing á sóknarmönnum Vals. Þær voru lítið að ógna bakvið línu eða koma með þessi hlaup sem opna fyrir samherjann. Það vantaði rosalega þessa vinnu án bolta í Valsliðið í þessum leik.“ Árni Freyr Guðnason, hinn sérfræðingur þáttarins, tók undir það. „Þetta var hægt spil, þær voru meira með boltann en skapa sér færri færi en Þór/KA. Þær skapa sér mjög lítið, það vantaði djúp hlaup frá miðjumönnunum aftur fyrir línu til að búa til plássið. Það sem kemur líka á óvart í þessu er að Valur gerir tvær skiptingar í leiknum því sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sóknarleikur Vals Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Valur Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira