Óvissa eftir að forsætisráðherrann segir 40 ára og yngri geta fengið AstraZeneca Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2021 07:46 Yfirlýsing Morrison gengur þvert á ráðleggingar sérfræðinga. epa/Luke MacGregor Ástralir eru nú sagðir óþreyjufullir gagnvart stjórnvöldum sem hafa komið á útgöngubanni í fjórum stórborgum í kjölfar fjölgunar Covid-smita síðustu daga. Bólusetningar ganga hægt og misvísandi skilaboð berast frá yfirvöldum. Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira