Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 12:01 Harry Kane fagnar marki á móti Úkraínu en enska liðið mun spila í hvíta búningi sínum út keppnina sem boðar mjög gott. AP/Lars Baron Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. Jú þetta eru frábærar fréttir fyrir England og Spán. Þau spila bæði í hvítum búningum í undanúrslitaleikjunum og ættu því að vera með tryggt sæti í úrslitaleiknum. Öll níu liðin sem hafa spilað í hvítum búningum í sextán liða eða átta liða úrslitunum á þessu Evrópumóti fögnuðu nefnilega sigri. Wales 0-4 Denmark Netherlands 0-2 Czech Rep. Croatia 3-5 Spain (AET) France 3-3 Switzerland (5-4 pen)England 2-0 Germany Switzerland 1-1 Spain (3-1 pen)Belgium 1-2 Italy Czech Rep. 1-2 Denmark Ukraine 0-4 England White kits are 9-0 in the knockout stage of #EURO2020 pic.twitter.com/U8aqx2oojY— B/R Football (@brfootball) July 3, 2021 Það voru reyndar þrír leikir þar sem hvorugt liðið spilaði í hvítu en þeir voru allir í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum klæddust Spánn, Ítalía, England og Danmörk í hvítu og fögnuðu öll sigri. Þetta getur varla talist vera tilviljun lengur. Spánverjar verða í hvítu á móti Ítölum í kvöld og Englendingar verða hvítir á móti Dönum á morgun. Sigurvegarinn úr undanúrslitaleik Englands og Danmerkur verður síðan í hvítu í úrslitaleiknum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Jú þetta eru frábærar fréttir fyrir England og Spán. Þau spila bæði í hvítum búningum í undanúrslitaleikjunum og ættu því að vera með tryggt sæti í úrslitaleiknum. Öll níu liðin sem hafa spilað í hvítum búningum í sextán liða eða átta liða úrslitunum á þessu Evrópumóti fögnuðu nefnilega sigri. Wales 0-4 Denmark Netherlands 0-2 Czech Rep. Croatia 3-5 Spain (AET) France 3-3 Switzerland (5-4 pen)England 2-0 Germany Switzerland 1-1 Spain (3-1 pen)Belgium 1-2 Italy Czech Rep. 1-2 Denmark Ukraine 0-4 England White kits are 9-0 in the knockout stage of #EURO2020 pic.twitter.com/U8aqx2oojY— B/R Football (@brfootball) July 3, 2021 Það voru reyndar þrír leikir þar sem hvorugt liðið spilaði í hvítu en þeir voru allir í sextán liða úrslitunum. Í átta liða úrslitunum klæddust Spánn, Ítalía, England og Danmörk í hvítu og fögnuðu öll sigri. Þetta getur varla talist vera tilviljun lengur. Spánverjar verða í hvítu á móti Ítölum í kvöld og Englendingar verða hvítir á móti Dönum á morgun. Sigurvegarinn úr undanúrslitaleik Englands og Danmerkur verður síðan í hvítu í úrslitaleiknum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti