Istanbul Market innkallar vörur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2021 14:10 Dæmi um vörur sem eru innkallaðar. Istanbul Market hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Grill/Mangal Baharati og Arjantin Mix. Í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur kemur fram að innköllunin sé vegna þess að merkingar eru ekki á leyfilegu tungumáli og að Grill/Mangal Baharati inniheldur ofnæmisvaldinn sinnep. Arjantin Mix inniheldur ofnæmisvaldinn sesam. Hættan sé að neytendur með ofnæmi fyrir sinnepi og sesam geta orðið fyrir heilsutjóni. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við: •Vörumerki: Gulcan •Vöruheiti: Grill/Mangal Baharati (Grill/BBQ Wurzsalz, Grill/BBQ Kruiden) •Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar •Lotunúmer: Allar lotur •Strikamerki: 8717552025680 •Nettómagn: 150 g •Upprunaland: Þýskaland •Vörumerki: Gulcan •Vöruheiti: Arjantin Mix •Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar •Lotunúmer: Allar lotur •Strikamerki: 8717552025888 •Nettómagn: 150 g •Upprunaland: Þýskaland •Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: •Istanbul Market, Grensásvegi 10. Um dreifingu sér Istanbul Market, Grensásvegi 10. Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreindar vörur eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga eða skila gegn endurgreiðslu í verslun Istanbul Market að Grensásvegi 10. Vörurnar eru skaðlausar fyrir þá sem ekki eru með ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi og sesam. Innköllun Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur kemur fram að innköllunin sé vegna þess að merkingar eru ekki á leyfilegu tungumáli og að Grill/Mangal Baharati inniheldur ofnæmisvaldinn sinnep. Arjantin Mix inniheldur ofnæmisvaldinn sesam. Hættan sé að neytendur með ofnæmi fyrir sinnepi og sesam geta orðið fyrir heilsutjóni. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við: •Vörumerki: Gulcan •Vöruheiti: Grill/Mangal Baharati (Grill/BBQ Wurzsalz, Grill/BBQ Kruiden) •Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar •Lotunúmer: Allar lotur •Strikamerki: 8717552025680 •Nettómagn: 150 g •Upprunaland: Þýskaland •Vörumerki: Gulcan •Vöruheiti: Arjantin Mix •Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar •Lotunúmer: Allar lotur •Strikamerki: 8717552025888 •Nettómagn: 150 g •Upprunaland: Þýskaland •Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: •Istanbul Market, Grensásvegi 10. Um dreifingu sér Istanbul Market, Grensásvegi 10. Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreindar vörur eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga eða skila gegn endurgreiðslu í verslun Istanbul Market að Grensásvegi 10. Vörurnar eru skaðlausar fyrir þá sem ekki eru með ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi og sesam.
Innköllun Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira