Smit í Ólympíuþorpinu vekur áhyggjur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 12:30 Frá Tókýó. Rob Carr/Getty Images) Mótshaldarar Ólympíuleikana í Japan hafa staðfest smit í Ólympíuþorpinu en fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Smitið kom upp innan veggja Ólympíuþorsins. Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira