Nýju indónísku Ólympíumeistararnir fá hverja ótrúlegu gjöfina á fætur annarri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 10:30 Greysia Polii og Apriyani Rahayu (liggjand) fagna hér þegar sigurinn og gullverðlaunin voru í húsi. AP/Dita Alangkara Það er óhætt að segja að Indónesía sé stolt af fyrstu gullverðlaunahöfum sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Badminton konurnar Greysia Polii og Apriyani Rahayu unnu gull í tvíliðaleik eftir að hafa unnið þær kínversku Chen Qing Chen og Jia Yi Fan í úrslitaleiknum, 21-19 og 21-15. Indonesia celebrates Olympic gold offering the winners five cows, a meatball restaurant and a new house #Olympics https://t.co/8Fmjo7pidg— Spencer Wells (@spwells) August 4, 2021 Badminton er mjög vinsælt í suðaustur Asíu og fjölmennasta landið, Indónesía, er þar engin undantekning. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Indónesíu á þessum leikum og þau áttundu í sögunni. Öll átta hafa unnist í badminton. Það er þó fækkun hjá þeim sem stunda badminton íþróttina í landinu sem sérfræðingar tengja kórónuveirunni og því er sigur Polii og Rahayu mikilvægur fyrir framtíð badmintons í landinu enda hefur gullið þeirra verið stærsta fréttin þar síðan á mánudaginn. Það hefur heldur ekki vantað viðbrögðin í heimalandinu og þær Polii og Rahayu hafa hreinlega hlaðnar gjöfum síðustu dögum. Sumar þeirra eru engar smágjafir. Greysia Polii og Apriyani Rahayu með gullverðlaun sín.AP/Markus Schreiber Ríkisstjórnin ákvað að verðlauna gull tvíeykið sitt með fimm milljörðum rúpía eða 349 þúsund Bandaríkjadala sem gera um 43 milljónir íslenskra króna. Aðrir landsmenn hafa líka vilja fagna þeim með því að gefa gjafir og sumar mjög óvenjulegar. Heimabær Apriyani á Sulawesi eyju gaf henni heilt hús og fimm kýr með og þá hefur veitingastaður sem sérhæfir sig í kjötbollum ákveðið að gefa þeim sitthvort útbúið. Forsetinn Joko Widodo sagði á Twitter að erfiður og æsispennandi sigur þeirra væri gjöf til landsins í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. ágúst næstkomandi. Sigur þeirra er talinn ekki bara vekja athygli á badminton í landinu heldur einnig á kvennaíþróttum. Þetta var fyrsta gull Indónesíu í kvennagrein síðan á Ól í Barcelona 1992 en á síðustu leikum þá vann Indónesía reyndar gull í tvenndarleik. Greysia er 33 ára gömul og var því búin að bíða lengi eftir þessari stundu. „Ég fæddist til að verða badminton spilari. Ég hafði trú allan tíma, jafnvel þegar ég var þrettán ára, að ég vildi og ætlaði að skrifa söguna fyrir Indónesíu,“ sagði Greysia Polii. Apriyani Rahayu er tíu árum yngri en hún. Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Indónesía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Badminton konurnar Greysia Polii og Apriyani Rahayu unnu gull í tvíliðaleik eftir að hafa unnið þær kínversku Chen Qing Chen og Jia Yi Fan í úrslitaleiknum, 21-19 og 21-15. Indonesia celebrates Olympic gold offering the winners five cows, a meatball restaurant and a new house #Olympics https://t.co/8Fmjo7pidg— Spencer Wells (@spwells) August 4, 2021 Badminton er mjög vinsælt í suðaustur Asíu og fjölmennasta landið, Indónesía, er þar engin undantekning. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Indónesíu á þessum leikum og þau áttundu í sögunni. Öll átta hafa unnist í badminton. Það er þó fækkun hjá þeim sem stunda badminton íþróttina í landinu sem sérfræðingar tengja kórónuveirunni og því er sigur Polii og Rahayu mikilvægur fyrir framtíð badmintons í landinu enda hefur gullið þeirra verið stærsta fréttin þar síðan á mánudaginn. Það hefur heldur ekki vantað viðbrögðin í heimalandinu og þær Polii og Rahayu hafa hreinlega hlaðnar gjöfum síðustu dögum. Sumar þeirra eru engar smágjafir. Greysia Polii og Apriyani Rahayu með gullverðlaun sín.AP/Markus Schreiber Ríkisstjórnin ákvað að verðlauna gull tvíeykið sitt með fimm milljörðum rúpía eða 349 þúsund Bandaríkjadala sem gera um 43 milljónir íslenskra króna. Aðrir landsmenn hafa líka vilja fagna þeim með því að gefa gjafir og sumar mjög óvenjulegar. Heimabær Apriyani á Sulawesi eyju gaf henni heilt hús og fimm kýr með og þá hefur veitingastaður sem sérhæfir sig í kjötbollum ákveðið að gefa þeim sitthvort útbúið. Forsetinn Joko Widodo sagði á Twitter að erfiður og æsispennandi sigur þeirra væri gjöf til landsins í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. ágúst næstkomandi. Sigur þeirra er talinn ekki bara vekja athygli á badminton í landinu heldur einnig á kvennaíþróttum. Þetta var fyrsta gull Indónesíu í kvennagrein síðan á Ól í Barcelona 1992 en á síðustu leikum þá vann Indónesía reyndar gull í tvenndarleik. Greysia er 33 ára gömul og var því búin að bíða lengi eftir þessari stundu. „Ég fæddist til að verða badminton spilari. Ég hafði trú allan tíma, jafnvel þegar ég var þrettán ára, að ég vildi og ætlaði að skrifa söguna fyrir Indónesíu,“ sagði Greysia Polii. Apriyani Rahayu er tíu árum yngri en hún.
Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Indónesía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti