Vann verðlaun á ÓL í Tókýó og hringur beið hennar þegar hún lenti heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 10:31 Jennifer Abel og Melissa Citrini Beaulieu með silfurverðlaunin sem þær unnu saman á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Dmitri Lovetsky Þetta eru heldur betur minnisstæðir dagar fyrir kanadísku dýfingakonunni Jennifer Abel sem vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91) Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91)
Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira