Lyftu líparíthaugum af veginum heim Jakob Bjarnar skrifar 6. september 2021 10:23 Félagar í FÍ gerðu sér lítið fyrir, hnykluðu vöðva og notuðu vogaraflið til að hrinda grjóthnullungunum af veginum heim. skjáskot Grjóhrun hindraði för hópa Ferðamannafélags Íslands en göngugarparnir gerðu sér lítið fyrir og ýttu grjóthnullungum frá og út í á. „Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ). Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
„Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ).
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira