Falur á 770 milljónir: Gamli sendiherrabústaðurinn hús vikunnar hjá Washington Post Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 20:37 Húsið er hið glæsilegasta. Mynd/Xavier Aristu Gamli sendiherrabústaður sendiherra Íslands í Bandaríkjunum er hús vikunnar á fasteignavef Washington Post. Bústaðurinn er falur fyrir rétt tæpar sex milljónir dollara, eða um 770 milljónir króna. Lengi hefur staðið til að selja ráðherrabústaðinn, sem staðsettur er í vinsælu hverfi Washington. Í mars á þessu ári greindi RÚV frá því að búið væri að samþykkja kauptilboð íslenskra yfirvalda í nýjan sendiherrabústað í Washington fyrir 4,7 milljónir dollara, um 616 milljónir króna. Í frétt RÚV sagði að gamli bústaðurinn væri kominn til ára sinna og brýn þörf væri á viðhaldi. Í frétt Washington Post má einnig sjá ýmsar myndir innan úr húsinu, sem er hið glæsilegasta. Húsið er staðsett við Kalorama Road í Washington og vakti það töluverða athygli hér á landi þegar Barack Obama og eiginkona hans Michelle fluttu inn í hús við götuna eftir að forsetatíð Baracks lauk. Varð hann þar með nágranni íslenska sendiherrans. Í frétt Washington Post er farið yfir sögu hússins, sem byggt var árið 1927. Þar kemur meðal annars fram að íslenska ríkið hafi keypt húsið árið 1966 fyrir 195 þúsund dollara sem samkvæmt lauslegri athugun fréttastofu eru ígildi 1,6 milljóna dollara í dag, um 200 milljónir króna. Bandaríkin Utanríkismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00 Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Sjá meira
Lengi hefur staðið til að selja ráðherrabústaðinn, sem staðsettur er í vinsælu hverfi Washington. Í mars á þessu ári greindi RÚV frá því að búið væri að samþykkja kauptilboð íslenskra yfirvalda í nýjan sendiherrabústað í Washington fyrir 4,7 milljónir dollara, um 616 milljónir króna. Í frétt RÚV sagði að gamli bústaðurinn væri kominn til ára sinna og brýn þörf væri á viðhaldi. Í frétt Washington Post má einnig sjá ýmsar myndir innan úr húsinu, sem er hið glæsilegasta. Húsið er staðsett við Kalorama Road í Washington og vakti það töluverða athygli hér á landi þegar Barack Obama og eiginkona hans Michelle fluttu inn í hús við götuna eftir að forsetatíð Baracks lauk. Varð hann þar með nágranni íslenska sendiherrans. Í frétt Washington Post er farið yfir sögu hússins, sem byggt var árið 1927. Þar kemur meðal annars fram að íslenska ríkið hafi keypt húsið árið 1966 fyrir 195 þúsund dollara sem samkvæmt lauslegri athugun fréttastofu eru ígildi 1,6 milljóna dollara í dag, um 200 milljónir króna.
Bandaríkin Utanríkismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00 Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent Bilun hjá Símanum Neytendur „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Sjá meira
Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00
Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00