Walter Smith látinn Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 10:03 Walter Smith fagnaði fjölda titla sem knattspyrnustjóri Rangers og er sannkölluð goðsögn í sögu skoska stórveldisins. Getty/Julian Finney Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri. Smith er næstsigursælasti stjóri í sögu skoska stórveldisins Rangers en hann stýrði því í tvígang, fyrst á árunum 1991-1998 og svo aftur 2007-2011. Alls vann Rangers 21 titil undir hans stjórn en aðeins Bill Struth hefur gert betur hjá félaginu. Walter Smith1948-2021 pic.twitter.com/4nMGEaarBF— Rangers Football Club (@RangersFC) October 26, 2021 Smith féll frá á sama ári og Rangers unnu skoska meistaratitilinn í fyrsta sinn frá því að hann lét af störfum árið 2011. Smith stýrði einnig Everton í fjögur ár og skoska landsliðinu á árunum 2004-2007. We are deeply saddened to learn of the passing of the former Scotland national coach, and one of the most successful managers in Scottish football history, Walter Smith. The thoughts of everyone at the Scottish FA are with his friends and family at this time. pic.twitter.com/CP2TzXLm51— Scottish FA (@ScottishFA) October 26, 2021 Sem leikmaður lék Smith yfir 200 leiki fyrir Dunee United en þar hóf hann einmitt þjálfaraferil sinn aðeins 29 ára gamall, eftir að hafa þurft að hætta vegna meiðsla. Hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson sem stýrði Skotum HM 1986 og varð svo aðstoðarmaður Graeme Souness hjá Rangers áður en hann tók sjálfur við stjórninni hjá félaginu árið 1991. „Smith lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn sem við hugsum öll til og biðjum fyrir á þessum erfiðu tímum,“ sagði Douglas Park, stjórnarformaður Rangers. Skoski boltinn Skotland Andlát Bretland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Smith er næstsigursælasti stjóri í sögu skoska stórveldisins Rangers en hann stýrði því í tvígang, fyrst á árunum 1991-1998 og svo aftur 2007-2011. Alls vann Rangers 21 titil undir hans stjórn en aðeins Bill Struth hefur gert betur hjá félaginu. Walter Smith1948-2021 pic.twitter.com/4nMGEaarBF— Rangers Football Club (@RangersFC) October 26, 2021 Smith féll frá á sama ári og Rangers unnu skoska meistaratitilinn í fyrsta sinn frá því að hann lét af störfum árið 2011. Smith stýrði einnig Everton í fjögur ár og skoska landsliðinu á árunum 2004-2007. We are deeply saddened to learn of the passing of the former Scotland national coach, and one of the most successful managers in Scottish football history, Walter Smith. The thoughts of everyone at the Scottish FA are with his friends and family at this time. pic.twitter.com/CP2TzXLm51— Scottish FA (@ScottishFA) October 26, 2021 Sem leikmaður lék Smith yfir 200 leiki fyrir Dunee United en þar hóf hann einmitt þjálfaraferil sinn aðeins 29 ára gamall, eftir að hafa þurft að hætta vegna meiðsla. Hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson sem stýrði Skotum HM 1986 og varð svo aðstoðarmaður Graeme Souness hjá Rangers áður en hann tók sjálfur við stjórninni hjá félaginu árið 1991. „Smith lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn sem við hugsum öll til og biðjum fyrir á þessum erfiðu tímum,“ sagði Douglas Park, stjórnarformaður Rangers.
Skoski boltinn Skotland Andlát Bretland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira