„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Atli Arason skrifar 3. nóvember 2021 23:31 Kamilla Sól (t.h.) í leik með Njarðvík en hún lék áður með Keflavík. Vísir/Bára Dröfn Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. „Þetta var sætur sigur en það var erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum og vinkonum mínum, það var smá áhugavert en sætur sigur,“ sagði Kamilla í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst það smá skrítið, sérstaklega því ég þekki þær svo vel en kannski er það bara betra að þekkja þær svona vel en þá veit maður hvernig á að dekka þær og þekkir inn á styrkleika þeirra og veikleika.“ Njarðvíkingar voru vel undirbúnar fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík en það var ekkert sem kom Kamillu á óvart í leik andstæðingana. „Nei í rauninni ekki. Við vissum nákvæmlega hver þeirra styrkleiki er, þær vilja leita að Dani [Wallen] undir körfunni og Anna Ingunn er mjög góð skyta sem leitar að skotinu. Við vildum helst stoppa það og það gekk svona vel,“ svaraði Kamilla, aðspurð af því hvort eitthvað hafi komið Njarðvíkingum á óvart í leikskipulagi Keflavíkur í kvöld. Kamilla var ekki í nokkrum vafa að öflugur varnarleikur hjá Njarðvík hafi verið það sem skilaði þeim sigri í kvöld. „Vörnin. Þær eru að meðaltali í 85 stigum í leik en við héldum þeim í 70 stigum þrátt fyrir að nokkrar körfur komu í lokin sem við hefðum átt að koma í veg fyrir. Vörnin okkar var frábær í dag og það er það sem vann leikinn,“ sagði Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, að lokum. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
„Þetta var sætur sigur en það var erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum og vinkonum mínum, það var smá áhugavert en sætur sigur,“ sagði Kamilla í viðtali við Vísi eftir leik. „Mér fannst það smá skrítið, sérstaklega því ég þekki þær svo vel en kannski er það bara betra að þekkja þær svona vel en þá veit maður hvernig á að dekka þær og þekkir inn á styrkleika þeirra og veikleika.“ Njarðvíkingar voru vel undirbúnar fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík en það var ekkert sem kom Kamillu á óvart í leik andstæðingana. „Nei í rauninni ekki. Við vissum nákvæmlega hver þeirra styrkleiki er, þær vilja leita að Dani [Wallen] undir körfunni og Anna Ingunn er mjög góð skyta sem leitar að skotinu. Við vildum helst stoppa það og það gekk svona vel,“ svaraði Kamilla, aðspurð af því hvort eitthvað hafi komið Njarðvíkingum á óvart í leikskipulagi Keflavíkur í kvöld. Kamilla var ekki í nokkrum vafa að öflugur varnarleikur hjá Njarðvík hafi verið það sem skilaði þeim sigri í kvöld. „Vörnin. Þær eru að meðaltali í 85 stigum í leik en við héldum þeim í 70 stigum þrátt fyrir að nokkrar körfur komu í lokin sem við hefðum átt að koma í veg fyrir. Vörnin okkar var frábær í dag og það er það sem vann leikinn,“ sagði Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, að lokum.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira