Krafa um bólusetningu ekki vandamál fyrir strákana okkar Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2021 11:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson fagnar marki á HM í Egyptalandi í janúar. Ekki náðist að bólusetja leikmenn íslenska liðsins fyrir það mót en nú eru allir bólusettir. EPA-EFE/Petr David Josek Fari handknattleikssamband Evrópu, EHF, þá leið að banna óbólusettum að mæta á Evrópumót karla í janúar kemur það ekki til með að bitna á íslenska landsliðinu. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti um það í síðustu viku að bólusetning gegn Covid-19 væri skilyrði fyrir því að taka þátt á HM kvenna á Spáni í næsta mánuði. Sú krafa á við um leikmenn, þjálfara, sjúkraþjálfara, lækna, stjórnarfólk og dómara sem þurfa þar með að framvísa bólusetningarvottorði. Verði sami háttur hafður á í janúar, þegar EM karla fer fram, kemur það ekki til með að skapa nein vandamál fyrir íslenska landsliðið, samkvæmt svari Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra HSÍ við fyrirspurn Vísis. „Það eru ekki sambærilegar reglur hjá EHF enn sem komið er en ég reikna með að allir leikmenn séu bólusettir. Það var tilvikið núna í nóvember þegar við æfðum saman,“ sagði Róbert en íslenska landsliðið kom saman fyrr í þessum mánuði til æfinga hér á landi. Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í Víkinni fyrr í þessum mánuði. Allir mættu bólusettir til þeirra æfinga, að sögn framkvæmdastjóra HSÍ.vísir/vilhelm Þegar HM karla fór fram í Egyptalandi í janúar síðastliðnum var ekki gerð krafa um að liðin væru bólusett gegn Covid-19, enda bólusetningar þá rétt að hefjast í heiminum. Mótið varð að hálfgerðu fíaskói þar sem leikið var án áhorfenda, sum liðanna misstu út lykilmenn vegna smita, og Bandaríkin og Tékkland þurftu að hætta alveg við þátttöku vegna hópsmita. EM karla fer fram dagana 13.-30. janúar, í Ungverjalandi og Slóvakíu. Ísland leikur sína leiki í Búdapest og er í riðli með Portúgal, Hollandi og Ungverjalandi. EM karla í handbolta 2022 HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Sjá meira
Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti um það í síðustu viku að bólusetning gegn Covid-19 væri skilyrði fyrir því að taka þátt á HM kvenna á Spáni í næsta mánuði. Sú krafa á við um leikmenn, þjálfara, sjúkraþjálfara, lækna, stjórnarfólk og dómara sem þurfa þar með að framvísa bólusetningarvottorði. Verði sami háttur hafður á í janúar, þegar EM karla fer fram, kemur það ekki til með að skapa nein vandamál fyrir íslenska landsliðið, samkvæmt svari Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra HSÍ við fyrirspurn Vísis. „Það eru ekki sambærilegar reglur hjá EHF enn sem komið er en ég reikna með að allir leikmenn séu bólusettir. Það var tilvikið núna í nóvember þegar við æfðum saman,“ sagði Róbert en íslenska landsliðið kom saman fyrr í þessum mánuði til æfinga hér á landi. Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í Víkinni fyrr í þessum mánuði. Allir mættu bólusettir til þeirra æfinga, að sögn framkvæmdastjóra HSÍ.vísir/vilhelm Þegar HM karla fór fram í Egyptalandi í janúar síðastliðnum var ekki gerð krafa um að liðin væru bólusett gegn Covid-19, enda bólusetningar þá rétt að hefjast í heiminum. Mótið varð að hálfgerðu fíaskói þar sem leikið var án áhorfenda, sum liðanna misstu út lykilmenn vegna smita, og Bandaríkin og Tékkland þurftu að hætta alveg við þátttöku vegna hópsmita. EM karla fer fram dagana 13.-30. janúar, í Ungverjalandi og Slóvakíu. Ísland leikur sína leiki í Búdapest og er í riðli með Portúgal, Hollandi og Ungverjalandi.
EM karla í handbolta 2022 HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti