Eftirmaður Lars Lagerbäck hjá Noregi með lélegri árangur en hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 13:01 Lars Lagerbäck þegar hann var þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. vísir/vilhelm Ståle Solbakken, eftirmanni Lars Lagerbäck hjá norska landsliðinu, tókst ekki að koma norska landsliðinu á HM í Katar. Norðmenn hafa því áfram ekki komist á stórmót síðan á EM 2000. Norska landsliðið náði bara í eitt stig í síðasta glugga undankeppninnar á meðan Tyrkir unnu báða sína leiki og komust í umspil á kostnað Norðmanna. Hollendingar unnu riðilinn eftir sigur á Noregi í síðasta leiknum. 50-50 for Solbakken: 99 prosent sikker på at vi kommer til EM #ESNball https://t.co/FNFVOqS73T— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 17, 2021 Norðmenn ráku Lars Lagerbäck eftir að þessum fyrrum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mistókst að koma norska landsliðinu á Evrópumótið í fyrra. Norðmenn sátu þarf eftir í umspilinu eins og við Íslendingar. Lars stýrði norska landsliðinu í 34 landsleikjum og liðið vann átján af þeim en tapaði átta. Norðmenn voru með 52,9 prósent sigurhlutfall undir stjórn Lagerbäck. Dagsavisen fjallar um þennan árangur og að norska landsliðið hefði gert betur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norðmenn hafa fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Solbakken en liðið vann sex af þeim leikjum. Liðið náði í stig á móti Hollandi á heimavelli og Tyrkjum á útivelli en tap fyrir Tyrkjum í Osló og markalaust jafntefli á móti Lettlandi á heimavelli reyndust liðinu dýrkeypt úrslit í baráttunni um sætin á HM. Solbakken er þó ekki að baki dottinn þrátt fyrir þennan árangur. „Við höfum tekið skref í rétta átt. Ég er viss, alla vega 99 prósent viss um að við komust á EM í Þýskalandi ef við höldum áfram á sömu braut,“ sagði Ståle Solbakken á blaðamannafundi eftir leikinn. Það fylgir sögunni að norska liðið var án Erling Haaland í síðustu fjórum leikjum sínum en framherji Dortmund skoraði 5 mörk í 3 leikjum í undankeppninni í september. HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Norska landsliðið náði bara í eitt stig í síðasta glugga undankeppninnar á meðan Tyrkir unnu báða sína leiki og komust í umspil á kostnað Norðmanna. Hollendingar unnu riðilinn eftir sigur á Noregi í síðasta leiknum. 50-50 for Solbakken: 99 prosent sikker på at vi kommer til EM #ESNball https://t.co/FNFVOqS73T— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 17, 2021 Norðmenn ráku Lars Lagerbäck eftir að þessum fyrrum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mistókst að koma norska landsliðinu á Evrópumótið í fyrra. Norðmenn sátu þarf eftir í umspilinu eins og við Íslendingar. Lars stýrði norska landsliðinu í 34 landsleikjum og liðið vann átján af þeim en tapaði átta. Norðmenn voru með 52,9 prósent sigurhlutfall undir stjórn Lagerbäck. Dagsavisen fjallar um þennan árangur og að norska landsliðið hefði gert betur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norðmenn hafa fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Solbakken en liðið vann sex af þeim leikjum. Liðið náði í stig á móti Hollandi á heimavelli og Tyrkjum á útivelli en tap fyrir Tyrkjum í Osló og markalaust jafntefli á móti Lettlandi á heimavelli reyndust liðinu dýrkeypt úrslit í baráttunni um sætin á HM. Solbakken er þó ekki að baki dottinn þrátt fyrir þennan árangur. „Við höfum tekið skref í rétta átt. Ég er viss, alla vega 99 prósent viss um að við komust á EM í Þýskalandi ef við höldum áfram á sömu braut,“ sagði Ståle Solbakken á blaðamannafundi eftir leikinn. Það fylgir sögunni að norska liðið var án Erling Haaland í síðustu fjórum leikjum sínum en framherji Dortmund skoraði 5 mörk í 3 leikjum í undankeppninni í september.
HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira