Mega skoða gögn á síma meints fíkniefnasala Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2021 18:33 Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í vikunni úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu mætti rannsaka gögn á síma manns sem grunaður er um sölu fíkniefna. Dómurinn segir lagaskilyrðum fullnægt og rökstuddur grunur sé fyrir því að eigandi símans sé fíkniefnasali og hafi gerst sekur um brot sem geti varðað fangelsisvist. Málið má rekja til 10. ágúst þegar lögreglu barst ábending um fíkniefnasölu. Þegar lögregluþjóna bar að garð fundu þeir mikla kannabislykt og hurð að bílskúr galopna. Þar inni voru tveir menn og gaf annar þeirra lögreglu munnlega heimild til að leita í húsnæðinu. Þar fundust fíkniefni og sum söluumbúðum. Þar fundust einnig lyf, peningar sem taldir eru vera ágóði af fíkniefnasölu og tveir farsímar. Húsráðandi sagði fíkniefnin til einkanota og sagði að peningana sem fundust í peningaskáp í gólfi húsnæðisins og í próteindollu hefði hann fengið í bætur frá aðila eða stofnun sem ekki er nefnd í dóminum. Símar í eigu beggja mannanna voru haldlagðir en á þeim mátti sjá skilaboð í forritinu Telegram sem er samskiptaforrit sem dulkóðar skilaboð manna á milli. Gögn af símanum sem húsráðandi átti voru afrituð og lögreglan hefur viljað rannsaka þau. Eigandi símans höfðaði þó mál til að koma í veg fyrir það. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur var þó lögreglunni í hag og Landsréttur staðfesti það í vikunni. Lögreglumál Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Málið má rekja til 10. ágúst þegar lögreglu barst ábending um fíkniefnasölu. Þegar lögregluþjóna bar að garð fundu þeir mikla kannabislykt og hurð að bílskúr galopna. Þar inni voru tveir menn og gaf annar þeirra lögreglu munnlega heimild til að leita í húsnæðinu. Þar fundust fíkniefni og sum söluumbúðum. Þar fundust einnig lyf, peningar sem taldir eru vera ágóði af fíkniefnasölu og tveir farsímar. Húsráðandi sagði fíkniefnin til einkanota og sagði að peningana sem fundust í peningaskáp í gólfi húsnæðisins og í próteindollu hefði hann fengið í bætur frá aðila eða stofnun sem ekki er nefnd í dóminum. Símar í eigu beggja mannanna voru haldlagðir en á þeim mátti sjá skilaboð í forritinu Telegram sem er samskiptaforrit sem dulkóðar skilaboð manna á milli. Gögn af símanum sem húsráðandi átti voru afrituð og lögreglan hefur viljað rannsaka þau. Eigandi símans höfðaði þó mál til að koma í veg fyrir það. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur var þó lögreglunni í hag og Landsréttur staðfesti það í vikunni.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira