„Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. nóvember 2021 17:42 Guðmundur Felix fór í gegn um daglegt endurhæfingarferli sitt í myndbandinu. Vísir Endurhæfingaferli Guðmundar Felix Grétarssonar í Lyon gengur afar vel og hafa hann og eiginkona hans ílengst þar og hætt við að flytja aftur til Íslands, allavega í bili. „Í upphafi ætluðum við alltaf að fara aftur til Íslands en við erum bara svo ánægð hérna. Þessi fallega borg er mitt heimili,“ segir Guðmundur Felix í samtali við franska miðilinn France3, sem fékk að fylgjast með degi í endurhæfingu Guðmundar. Hægt er að horfa á stutt myndskeið sem sýnir daglega endurhæfingu Guðmundar í myndbandi neðst í frétt France3. Guðmundur undirgekkst aðgerð þar sem á hann voru græddir handleggir í byrjun þessa árs og hefur verið duglegur að birta færslur á Facebook þar sem hann sýnir ferlið og árangur sinn í endurhæfingunni. Að hans sögn fer honum fram með hverjum deginum sem líður. „Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér. Hárin á handleggjunum er núna orðið eins og öll hin líkamshárin mín,“ segir hann. Í myndbandinu má sjá hvernig hann er farinn að fá meiri tilfinningu í höndina og fingurna þó enn sé nokkur vinna eftir til að virkja almennilega taugaendana þar. Hann lyftir þar vínglasi að vörum sér og nær að beita skeið. Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Frakkland Tengdar fréttir Guðmundur Felix notar nýju hendurnar til að bera sólarvörn á eiginkonuna „Hugmyndin er að nota hendurnar eins mikið og hægt er til að örva taugarnar til að vaxa í fingurna,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. 2. ágúst 2021 14:48 Guðmundur Felix hnyklar vöðvann í fyrsta skipti Guðmundur Felix Grétarsson hreyfði í dag upphandleggsvöðva sinn í fyrsta skipti eftir að hann missti hendurnar árið 1998. Taugaendar í handleggjunum sem hann fékk grædda á sig í byrjun árs hafa vaxið mun hraðar en gert var ráð fyrir í fyrstu. 29. maí 2021 22:12 Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. 13. júní 2021 11:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
„Í upphafi ætluðum við alltaf að fara aftur til Íslands en við erum bara svo ánægð hérna. Þessi fallega borg er mitt heimili,“ segir Guðmundur Felix í samtali við franska miðilinn France3, sem fékk að fylgjast með degi í endurhæfingu Guðmundar. Hægt er að horfa á stutt myndskeið sem sýnir daglega endurhæfingu Guðmundar í myndbandi neðst í frétt France3. Guðmundur undirgekkst aðgerð þar sem á hann voru græddir handleggir í byrjun þessa árs og hefur verið duglegur að birta færslur á Facebook þar sem hann sýnir ferlið og árangur sinn í endurhæfingunni. Að hans sögn fer honum fram með hverjum deginum sem líður. „Neglurnar vaxa mjög hratt og hárin farin að aðlagast mér. Hárin á handleggjunum er núna orðið eins og öll hin líkamshárin mín,“ segir hann. Í myndbandinu má sjá hvernig hann er farinn að fá meiri tilfinningu í höndina og fingurna þó enn sé nokkur vinna eftir til að virkja almennilega taugaendana þar. Hann lyftir þar vínglasi að vörum sér og nær að beita skeið.
Handleggir græddir á Guðmund Felix Íslendingar erlendis Frakkland Tengdar fréttir Guðmundur Felix notar nýju hendurnar til að bera sólarvörn á eiginkonuna „Hugmyndin er að nota hendurnar eins mikið og hægt er til að örva taugarnar til að vaxa í fingurna,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. 2. ágúst 2021 14:48 Guðmundur Felix hnyklar vöðvann í fyrsta skipti Guðmundur Felix Grétarsson hreyfði í dag upphandleggsvöðva sinn í fyrsta skipti eftir að hann missti hendurnar árið 1998. Taugaendar í handleggjunum sem hann fékk grædda á sig í byrjun árs hafa vaxið mun hraðar en gert var ráð fyrir í fyrstu. 29. maí 2021 22:12 Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. 13. júní 2021 11:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Guðmundur Felix notar nýju hendurnar til að bera sólarvörn á eiginkonuna „Hugmyndin er að nota hendurnar eins mikið og hægt er til að örva taugarnar til að vaxa í fingurna,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. 2. ágúst 2021 14:48
Guðmundur Felix hnyklar vöðvann í fyrsta skipti Guðmundur Felix Grétarsson hreyfði í dag upphandleggsvöðva sinn í fyrsta skipti eftir að hann missti hendurnar árið 1998. Taugaendar í handleggjunum sem hann fékk grædda á sig í byrjun árs hafa vaxið mun hraðar en gert var ráð fyrir í fyrstu. 29. maí 2021 22:12
Guðmundur Felix léttur í lauginni Guðmundur Felix Grétarsson deildi í gærkvöldi myndbandi af sér í sundlaug þar sem hann sést hreyfa annan handlegginn. 13. júní 2021 11:08