Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 11:31 Althea Rebecca Reinhardt varði mjög vel á heimsmeistaramótinu en ein markvarsla hennar hefur fengið meiri athygli en aðrar. EPA-EFE/BO AMSTRUP Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum. HM 2021 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Instagram/Sportbladet Nokkrir íslenskir landsliðsmarkverðir hafa lent í vandræðum á síðustu árum eftir að hafa fengið höfuðhögg í handboltaleik og þeir sem sjá þessa mynd af Altheu ættu að gera sér góða grein fyrir því hversu mikil þessi högg geta orðið. Althea sjálf hefur séð myndina og ræddi hana í viðtali við TV 2 Sport. „Boltinn étur nánast upp allt andlitið mitt,“ sagði Althea Reinhardt meðal annars í viðtalinu. Atvikið gerðist eftir aðeins þriggja mínútna leik í undanúrslitaleik Dana á móti Frakklandi. Reinhardt fékk þá skot í andlitið frá hinni frönsku Aliciu Toublanc. Althea fann auðvitað vel fyrir þessu höggi og fór grátandi af velli. Hún gat komið aftur inn í leikinn og hún kvartaði ekki daginn eftir. „Hausinn er í fínu lagi,“ sagði Althea og hrósaði ljósmyndaranum. „Þetta er fín mynd. Ljósmyndarinn náði þarna flottu mómenti,“ sagði Althea hlæjandi. Bilde av danske Althea Reinhardt (25) sirkulerer i sosiale medier. https://t.co/i5THi0X5vB— Dagbladet Sport (@db_sport) December 18, 2021 „Það er auðvitað sérstakt að sjá sjálfa sig á mynd þar sem boltinn er nánast búinn að éta upp allt andlitið þitt. Svona er samt bara boltinn og þetta er hluti af því að standa í marki i handbolta,“ sagði Althea. „Ég fann það fljótlega að þetta var ekkert og ég var í góðu lagi,“ sagði Althea sem varði alls 11 skot í undanúrslitaleiknum.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira