Gaeta farið að selja ekta alvöru ítalskt cannoli Jakob Bjarnar skrifar 20. desember 2021 16:01 Egill sem og aðrir forframaðir sælkerar fagna því að nú megi fá alvöru ítalskt bakkelsi, cannoli, í Reykjavík. vísir/vilhelm/Gaeta Egill Helgason sjónvarpsmaður telur um stórtíðindi að ræða; að nú megi fá cannoli í Reykjavík. Ísbúðin Gaeta í Aðalstræti er mikið eftirlæti sælkera þeirra sem eru forframaðir og vita um hvað þeir tala. Egill er einn þeirra og hann flytur vinum sínum á Facebook tíðindi. „Mér þykir ís hrikalega góður. Ég er þeirrar skoðunar að aldrei hafi verið til betri ísbúð á Íslandi en Gaeta í Aðalstræti. Þetta er fyrsta búðin hérlendis sem selur alvöru ítalskan ís. Ég átti þar leið framhjá í morgun (fékk mér þó ekki ís í morgunverð) og sá að nú er Gaeta farið að bjóða upp á alvöru ítalskt cannoli,“ segir Egill. Sjónvarpsmaðurinn bætir því við að hér sé um stórtíðindi að ræða og tengir við frægt atriði úr Guðföðurnum, bestu kvikmynd allra tíma, „þar sem þetta fræga ítalska bakkelsi kemur við sögu“: Fjölmargir sælkerar og kvikmyndaáhugamenn taka þessum tíðindum fagnandi og ljóst má vera að þarna er um mikilvægar upplýsingar að ræða. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri segir að þarna sé „langbesti ísinn“ og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir: „Gaeta er paradís.“ Kvikmyndasérfræðingarnir láta einnig í sér heyra. Þorfinnur Ómarsson erindreki í Brussel segir þetta frábæra senu. Og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfæðingur í orkumálum, lætur í té gagnslausar upplýsingar sem þó eru svo mikilvægar. „Information of no importance... en samt auðvitað mjög mikilvægt: "...take the Cannoli" var ekki í handritinu. Castellano bætti þessu sisona við sjálfur.“ Matur Reykjavík Ítalía Veitingastaðir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Ísbúðin Gaeta í Aðalstræti er mikið eftirlæti sælkera þeirra sem eru forframaðir og vita um hvað þeir tala. Egill er einn þeirra og hann flytur vinum sínum á Facebook tíðindi. „Mér þykir ís hrikalega góður. Ég er þeirrar skoðunar að aldrei hafi verið til betri ísbúð á Íslandi en Gaeta í Aðalstræti. Þetta er fyrsta búðin hérlendis sem selur alvöru ítalskan ís. Ég átti þar leið framhjá í morgun (fékk mér þó ekki ís í morgunverð) og sá að nú er Gaeta farið að bjóða upp á alvöru ítalskt cannoli,“ segir Egill. Sjónvarpsmaðurinn bætir því við að hér sé um stórtíðindi að ræða og tengir við frægt atriði úr Guðföðurnum, bestu kvikmynd allra tíma, „þar sem þetta fræga ítalska bakkelsi kemur við sögu“: Fjölmargir sælkerar og kvikmyndaáhugamenn taka þessum tíðindum fagnandi og ljóst má vera að þarna er um mikilvægar upplýsingar að ræða. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri segir að þarna sé „langbesti ísinn“ og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir: „Gaeta er paradís.“ Kvikmyndasérfræðingarnir láta einnig í sér heyra. Þorfinnur Ómarsson erindreki í Brussel segir þetta frábæra senu. Og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfæðingur í orkumálum, lætur í té gagnslausar upplýsingar sem þó eru svo mikilvægar. „Information of no importance... en samt auðvitað mjög mikilvægt: "...take the Cannoli" var ekki í handritinu. Castellano bætti þessu sisona við sjálfur.“
Matur Reykjavík Ítalía Veitingastaðir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira