Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 16:00 Freydis Halla Einarsdóttir á ferðinni á síðustu Vetrarólympíuleikum. EPA-EFE/VASSIL DONEV Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. Í þessum Ólympíuhóp eru það íþróttafólk sem stefnir að þátttöku á leikunum. Þau eru að vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana. Þetta lemur fram í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og þar kemur einnig fram hvað sé að skila þeim í þennan hóp. Þetta íþróttafólk stendur fremst í sínum greinum og eru þau sem Skíðasamband Íslands telur að eigi möguleika á þátttöku á leiknum meðal annars með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Íslenski hópurinn sem keppir á leikunum í febrúar verður svo tilkynntur formlega þegar nær dregur leikum. Á síðustu leikum átti Ísland einn keppanda af hvoru kyni í alpagreinum og í skíðagöngu voru tveir karlar og ein kona. Miðað við núverandi stöðu á heimslistum má búast við því að fjöldi keppenda með keppnisrétt verði svipaður, auk þess sem vonir eru bundnar við keppendur í snjóbrettum. Kvótar eru á keppnisréttum og eru þeir misjafnir eftir greinum. Erfiðara er að vinna sér inn keppnisrétt nú en áður vegna breytinga á lágmörkum. Einnig hefur verið erfiðara að ferðast og sækja mót erlendis sökum heimsfaraldurs. Líkt og Sumarólympíuleikarnir í Tókýó, verða þessir Vetrarólympíuleikar í Peking um margt sérstakir vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgangur erlendra gesta verður mjög takmarkaður og umtalsverðar takmarkanir verða vegna sóttvarna. Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Í þessum Ólympíuhóp eru það íþróttafólk sem stefnir að þátttöku á leikunum. Þau eru að vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana. Þetta lemur fram í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og þar kemur einnig fram hvað sé að skila þeim í þennan hóp. Þetta íþróttafólk stendur fremst í sínum greinum og eru þau sem Skíðasamband Íslands telur að eigi möguleika á þátttöku á leiknum meðal annars með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Íslenski hópurinn sem keppir á leikunum í febrúar verður svo tilkynntur formlega þegar nær dregur leikum. Á síðustu leikum átti Ísland einn keppanda af hvoru kyni í alpagreinum og í skíðagöngu voru tveir karlar og ein kona. Miðað við núverandi stöðu á heimslistum má búast við því að fjöldi keppenda með keppnisrétt verði svipaður, auk þess sem vonir eru bundnar við keppendur í snjóbrettum. Kvótar eru á keppnisréttum og eru þeir misjafnir eftir greinum. Erfiðara er að vinna sér inn keppnisrétt nú en áður vegna breytinga á lágmörkum. Einnig hefur verið erfiðara að ferðast og sækja mót erlendis sökum heimsfaraldurs. Líkt og Sumarólympíuleikarnir í Tókýó, verða þessir Vetrarólympíuleikar í Peking um margt sérstakir vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgangur erlendra gesta verður mjög takmarkaður og umtalsverðar takmarkanir verða vegna sóttvarna. Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson
Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira