Gengur upp og niður með um klukkutíma löngum þyrpingum Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2021 10:16 Líklegasta skýring skjálftavirkninnar er sögð merki um að kvikan sé færast til í jarðskorpunni eftir kvikuganginum sem myndaðist í aðdraganda gossins í vor. Vísir/Vilhelm Jarðskjálftavirknin í og við Fagradalsfjall hefur gengið upp og niður með um klukkutíma löngum þyrpingum á nokkurra klukkustunda fresti. Vísindamenn eru sammála um að ekki sé hægt að útiloka að kvika gæti komist upp á yfirborð með skömmum fyrirvara. Frá þessu segir í tilkynningu á vef Veðurstofunnar sem birtist klukkan tíu. Þar segir að um eftirmiðdag í gær hafi dregið lítillega úr virkninni við Fagradalsfjall, en um klukkan 22:30 hafi hún aukist á ný með hviðu af aukinni skjálftavirkni sem hafi verið túlkuð sem kvikuhlaup. Stærsti skjálfti næturinnar varð um klukkan fimm í morgun og mældist hann 4,0. „Líklegasta skýring skjálftavirkninnar er merki um að kvikan sé færast til í jarðskorpunni eftir kvikuganginum sem myndaðist í aðdraganda gossins í vor. Jarðskjálftavirknin hefur gengið upp og niður með u.þ.b klukkutíma löngum þyrpingum á nokkurra klukkustunda fresti. Skjálftavirknin er á svæðinu frá Nátthagakrika að Litla-Hrúti, en flestir skjálftarnir eru staðsettir nærri eldstöðvunum við Fagradalsfjalli á um 5-8km dýpi. Áfram verður fylgst náið með virkninni en búast má við að hún haldi áfram að vera lotubundin með hviðum sambærilegum þeim og sést hafa síðasta sólarhringinn. Út frá þeim gögnum og mælingum sem liggja fyrir núna eru vísindamenn sammála um að ekki sé hægt að útiloka að kvika geti komist upp á yfirborð með skömmum fyrirvara. Ef horft til virkninnar við upphaf goss í mars er mögulegt að kvika komist upp á yfirborð án þess að slíkt sjáist á mælitækjum heldur mögulega eingöngu á vefmyndavélum.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Þrjár myndarlegar hviður af skjálftum í nótt „Virknin hefur gengið svolítið upp og niður,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um skjálftavirkni á Reykjanesskaga í nótt. „Það hafa komið svona þrjár myndarlegar hviður af jarðskjálftum í nótt en inn á milli róast.“ 23. desember 2021 06:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu á vef Veðurstofunnar sem birtist klukkan tíu. Þar segir að um eftirmiðdag í gær hafi dregið lítillega úr virkninni við Fagradalsfjall, en um klukkan 22:30 hafi hún aukist á ný með hviðu af aukinni skjálftavirkni sem hafi verið túlkuð sem kvikuhlaup. Stærsti skjálfti næturinnar varð um klukkan fimm í morgun og mældist hann 4,0. „Líklegasta skýring skjálftavirkninnar er merki um að kvikan sé færast til í jarðskorpunni eftir kvikuganginum sem myndaðist í aðdraganda gossins í vor. Jarðskjálftavirknin hefur gengið upp og niður með u.þ.b klukkutíma löngum þyrpingum á nokkurra klukkustunda fresti. Skjálftavirknin er á svæðinu frá Nátthagakrika að Litla-Hrúti, en flestir skjálftarnir eru staðsettir nærri eldstöðvunum við Fagradalsfjalli á um 5-8km dýpi. Áfram verður fylgst náið með virkninni en búast má við að hún haldi áfram að vera lotubundin með hviðum sambærilegum þeim og sést hafa síðasta sólarhringinn. Út frá þeim gögnum og mælingum sem liggja fyrir núna eru vísindamenn sammála um að ekki sé hægt að útiloka að kvika geti komist upp á yfirborð með skömmum fyrirvara. Ef horft til virkninnar við upphaf goss í mars er mögulegt að kvika komist upp á yfirborð án þess að slíkt sjáist á mælitækjum heldur mögulega eingöngu á vefmyndavélum.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Þrjár myndarlegar hviður af skjálftum í nótt „Virknin hefur gengið svolítið upp og niður,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um skjálftavirkni á Reykjanesskaga í nótt. „Það hafa komið svona þrjár myndarlegar hviður af jarðskjálftum í nótt en inn á milli róast.“ 23. desember 2021 06:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Þrjár myndarlegar hviður af skjálftum í nótt „Virknin hefur gengið svolítið upp og niður,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um skjálftavirkni á Reykjanesskaga í nótt. „Það hafa komið svona þrjár myndarlegar hviður af jarðskjálftum í nótt en inn á milli róast.“ 23. desember 2021 06:55