Mögnuð tólf ára söngstelpa á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2021 20:07 Bryndís Embla er ekki búin að ákveða hvað hún vill verða þegar hún verður stór en hún er viss um að hún muni syngja í kór áfram. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Bryndís Embla Einarsdóttir á Selfossi sé ekki nema tólf ára gömul þá hefur hún sungið í kórum í fimm ár. Hún hefur vakið athygli fyrir fallega rödd og er fengin til að syngja við hin ýmsu tækifæri. Henni finnst „Faðir vorið“ fallegasta lagið, sem hún syngur. Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“ Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Innlent Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Fleiri fréttir „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Sjá meira
Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“
Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Innlent Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Fleiri fréttir „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Sjá meira