Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 07:00 Novak Djokovic fær að keppa á opna ástralska meistaramótinu í tennis. EPA-EFE/Emilio Naranjo Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. Lögfræðingar héldu því fram að Djokovic hafði fengið undanþágu frá bólusetningu þar sem hann hafði smitast af kórónuveirunni og náð sér áður en hann fór af stað til Ástralíu. Tennis star Novak Djokovic wins court battle to stay in Australia and defend his Grand Slam title, after vaccine exemption rowhttps://t.co/NJIzaUu0XR— BBC Breaking News (@BBCBreaking) January 10, 2022 Málið var tekið fyrir í morgun og dómari féllst á rök lögfræðinga Djokovic og veitti honum landvistarleyfi. Dómstóllinn taldi að áströlsk yfirvöld höfðu ekki næg rök til að afturkalla vegabréfsáritun hans. Þetta er samt mögulega ekki búið enn því málinu gæti verið áfrýjað. Málið hefur vakið mikla athygli út um allan heim og er orðið mjög pólitískt bæði innan Ástralíu en líka alþjóðlega því Serbar voru mjög ósáttir með meðferðina á þjóðhetju sinni. Djokovic þurfti að bíða í níu klukkutíma á flugvellinum við komuna til Ástralíu en fékk ekki inngöngu og var í staðinn sendur á farsóttarhótel þar sem hann átti að dúsa þar til að hann yfirgæfi landið. Djokovic er mættur til Ástralíu til að verja titil sinn á opna ástralska risamótinu í tennis en hann hefur unnið mótið þrjú ár í röð. Næsti sigur hans á risamóti myndi einnig þýða að enginn annar í sögunni væri búinn að vinna fleiri risamót á ferlinum. Djokovic hefur unnið tuttugu risamót eins og þeir Roger Federer og Rafael Nadal. Novak Djokovic has won his court battle to stay in Australia and compete in the Australian Open.Sports broadcaster Shane McInnes tells #BBCBreakfast 'there will a lot of surprise and anger' at the judge's decision.https://t.co/c3RIbbdyaI pic.twitter.com/Tx516lXNZr— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) January 10, 2022 Tennis Ástralía Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Lögfræðingar héldu því fram að Djokovic hafði fengið undanþágu frá bólusetningu þar sem hann hafði smitast af kórónuveirunni og náð sér áður en hann fór af stað til Ástralíu. Tennis star Novak Djokovic wins court battle to stay in Australia and defend his Grand Slam title, after vaccine exemption rowhttps://t.co/NJIzaUu0XR— BBC Breaking News (@BBCBreaking) January 10, 2022 Málið var tekið fyrir í morgun og dómari féllst á rök lögfræðinga Djokovic og veitti honum landvistarleyfi. Dómstóllinn taldi að áströlsk yfirvöld höfðu ekki næg rök til að afturkalla vegabréfsáritun hans. Þetta er samt mögulega ekki búið enn því málinu gæti verið áfrýjað. Málið hefur vakið mikla athygli út um allan heim og er orðið mjög pólitískt bæði innan Ástralíu en líka alþjóðlega því Serbar voru mjög ósáttir með meðferðina á þjóðhetju sinni. Djokovic þurfti að bíða í níu klukkutíma á flugvellinum við komuna til Ástralíu en fékk ekki inngöngu og var í staðinn sendur á farsóttarhótel þar sem hann átti að dúsa þar til að hann yfirgæfi landið. Djokovic er mættur til Ástralíu til að verja titil sinn á opna ástralska risamótinu í tennis en hann hefur unnið mótið þrjú ár í röð. Næsti sigur hans á risamóti myndi einnig þýða að enginn annar í sögunni væri búinn að vinna fleiri risamót á ferlinum. Djokovic hefur unnið tuttugu risamót eins og þeir Roger Federer og Rafael Nadal. Novak Djokovic has won his court battle to stay in Australia and compete in the Australian Open.Sports broadcaster Shane McInnes tells #BBCBreakfast 'there will a lot of surprise and anger' at the judge's decision.https://t.co/c3RIbbdyaI pic.twitter.com/Tx516lXNZr— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) January 10, 2022
Tennis Ástralía Mest lesið Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti