Sakar ríkisstjórn og lífeyrissjóði um andvaraleysi gagnvart þjóðaröryggi Heimir Már Pétursson skrifar 19. janúar 2022 19:20 Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins sagði í sérstökum umræðum á Alþingi í dag að bæði ríkisstjórn og lífeyrissjóðir hefðu sýnt andvaraleysi þegar andlitslausum frönskum fjárfestum hafi verið seldir þjóðaröryggislega mikilvægir innviðir í fyrirtækinu Mílu í haust. Vísir/Vilhelm Þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi ríkisstjórnina og lífeyrissjóði harðlega á Alþingi í dag fyrir andvaraleysi í tengslum við sölu Símans á Mílu til erlends fjárfestingafyrirtækis sem enginn vissi hverjir ættu. Þeir sem staðið hafi á bakvið söluna væru ekki þekktir fyrir að bera hag almennings fyrir brjósti. Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins setti á Alþingi í dag mikla fyrirvara við sölu Símans á Mílu til andlistslausra franskra fjárfesta á dögunum. Hún undraðist að stjórnvöldi hefðu ekki komið að málinu þar sem söluferlið hefði örugglega tekið lengri tíma en í veðri væri látið vaka. „Síðan má ekki gleyma þeim sem seldu sinn hlut. Það eru ekki aðilar sem eru þekktir fyrir að bera almannahagsmuni fyrir brjósti. Stoðir sem áttu 16 prósenta hlut í Mílu standa á bakvið þessa sölu. Stoðir eru FL Group og sú grúppa er Íslendingum vel kunn frá hruni þar sem félagið átti stóran þátt í skaðanum sem þjóðin varð fyrir,” sagði Ásthildur Lóa. Salan hafi ekki verið borin undir hluthafafund hjá Símanum en stýrt að Stoðum sem áttu 16 prósenta hlut í félaginu. Lífeyrissjóðir sem átt hefðu meirihluta hefðu ekki aðhafst. Þjóðaröryggislega mikilvægir innviðirnir hefðu verið seldir án þess að meirihluti eigenda og stjórnvöld hefðu hreyft sig. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir málið hafa verið skoðað í þjóðaröryggisráði þegar salan hafi verið ákveðin. Hér skorti hins vegar löggjöf um inngrip stjórnvalda varðandi sölu þjóðhagslega mikilvægra innviða til erlendra aðila. Hún boðar frumvarp á yfirstandandi þingi.Vísir/Vilhelm „Telja ráðherrar og ríkisstjórn eðlilegt að jafn lítill hópur og raun ber vitni geti ráðskast með þessum hætti með grunnstoðir þjóðarinnar. Sett ríkisstjórnin einhvern þrýsting á lífeyrissjóðina sem eiga 62 prósent í Mílu að standa gegn sölunni í nafni þjóðarhags,“ sagði Ásthildur Lóa. Þingmenn töldu margir að rekja mætti þessa stöðu til mistaka sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafi gert þegar innviðunum hafi ekki verið haldið í eigu ríkisins við einkavæðingu Símans árið 2002. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði málið hafa verið rætt í þjóðaröryggisráði í haust þegar legið hafi fyrir að salan væri að fara að eiga sér stað. Íslendingar hefðu ekki löggjöf í þessum efnum og boðaði Katrín frumvarp um fjárfestingu útlendinga í mikilvægum innviðum. „Þetta frumvarp sem von er á frá mér á þessu þingi mun gefa stjórnvöldum möguleika til skoðunarmats á því hvort áform um fjárfestingu á tilteknu sviðum geti ógnað tilteknum grundvallarhagsmunum ríkisins og almennings,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Flokkur fólksins Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Mílu Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð 15. nóvember 2021 11:52 Hefði viljað sjá lífeyrissjóðina stíga fastar inn í söluna á Mílu og krefst skýringa Þingmaður Vinstri grænna hefði viljað sjá lífeyrissjóðina stíga fastar inn í söluna á Mílu og fer fram á að stjórnendur þeirra verði spurðir út málið. Hún segist sammála þingmanni Sjálfstæðisflokksins um nauðsyn þess að ný fjarskiptalög verði samþykkt. 24. október 2021 11:36 Sala Mílu og þjóðaröryggi Starfsemi Mílu er undirstaða fjarskiptaþjónustu um allt land. Öllum má ljóst vera að starfsemi Mílu skiptir miklu fyrir þjóðaröryggi og því má salan sem fyrirhuguð er, alls ekki fara fram án þess að sett séu skýr skilyrði um öryggismál í sölusamning sem halda. 23. október 2021 18:01 Síminn selur Mílu Síminn og alþjóðlega sjóðastýringafyrirtækið Ardian hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mílu ehf., sem á og rekur víðtækasta fjarskiptanet landsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Símanum. 23. október 2021 07:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins setti á Alþingi í dag mikla fyrirvara við sölu Símans á Mílu til andlistslausra franskra fjárfesta á dögunum. Hún undraðist að stjórnvöldi hefðu ekki komið að málinu þar sem söluferlið hefði örugglega tekið lengri tíma en í veðri væri látið vaka. „Síðan má ekki gleyma þeim sem seldu sinn hlut. Það eru ekki aðilar sem eru þekktir fyrir að bera almannahagsmuni fyrir brjósti. Stoðir sem áttu 16 prósenta hlut í Mílu standa á bakvið þessa sölu. Stoðir eru FL Group og sú grúppa er Íslendingum vel kunn frá hruni þar sem félagið átti stóran þátt í skaðanum sem þjóðin varð fyrir,” sagði Ásthildur Lóa. Salan hafi ekki verið borin undir hluthafafund hjá Símanum en stýrt að Stoðum sem áttu 16 prósenta hlut í félaginu. Lífeyrissjóðir sem átt hefðu meirihluta hefðu ekki aðhafst. Þjóðaröryggislega mikilvægir innviðirnir hefðu verið seldir án þess að meirihluti eigenda og stjórnvöld hefðu hreyft sig. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir málið hafa verið skoðað í þjóðaröryggisráði þegar salan hafi verið ákveðin. Hér skorti hins vegar löggjöf um inngrip stjórnvalda varðandi sölu þjóðhagslega mikilvægra innviða til erlendra aðila. Hún boðar frumvarp á yfirstandandi þingi.Vísir/Vilhelm „Telja ráðherrar og ríkisstjórn eðlilegt að jafn lítill hópur og raun ber vitni geti ráðskast með þessum hætti með grunnstoðir þjóðarinnar. Sett ríkisstjórnin einhvern þrýsting á lífeyrissjóðina sem eiga 62 prósent í Mílu að standa gegn sölunni í nafni þjóðarhags,“ sagði Ásthildur Lóa. Þingmenn töldu margir að rekja mætti þessa stöðu til mistaka sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafi gert þegar innviðunum hafi ekki verið haldið í eigu ríkisins við einkavæðingu Símans árið 2002. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði málið hafa verið rætt í þjóðaröryggisráði í haust þegar legið hafi fyrir að salan væri að fara að eiga sér stað. Íslendingar hefðu ekki löggjöf í þessum efnum og boðaði Katrín frumvarp um fjárfestingu útlendinga í mikilvægum innviðum. „Þetta frumvarp sem von er á frá mér á þessu þingi mun gefa stjórnvöldum möguleika til skoðunarmats á því hvort áform um fjárfestingu á tilteknu sviðum geti ógnað tilteknum grundvallarhagsmunum ríkisins og almennings,“ sagði Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Flokkur fólksins Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Mílu Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð 15. nóvember 2021 11:52 Hefði viljað sjá lífeyrissjóðina stíga fastar inn í söluna á Mílu og krefst skýringa Þingmaður Vinstri grænna hefði viljað sjá lífeyrissjóðina stíga fastar inn í söluna á Mílu og fer fram á að stjórnendur þeirra verði spurðir út málið. Hún segist sammála þingmanni Sjálfstæðisflokksins um nauðsyn þess að ný fjarskiptalög verði samþykkt. 24. október 2021 11:36 Sala Mílu og þjóðaröryggi Starfsemi Mílu er undirstaða fjarskiptaþjónustu um allt land. Öllum má ljóst vera að starfsemi Mílu skiptir miklu fyrir þjóðaröryggi og því má salan sem fyrirhuguð er, alls ekki fara fram án þess að sett séu skýr skilyrði um öryggismál í sölusamning sem halda. 23. október 2021 18:01 Síminn selur Mílu Síminn og alþjóðlega sjóðastýringafyrirtækið Ardian hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mílu ehf., sem á og rekur víðtækasta fjarskiptanet landsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Símanum. 23. október 2021 07:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Óttast að sala Mílu fái litla umfjöllun vegna starfa kjörbréfanefndar Þingmaður Samfylkingarinnar í þjóðaröryggisráði hefur áhyggjur af því að þingið fái ekki nægan tíma til að fjalla um söluna á Mílu vegna starfa undirbúningskjörbréfanefndar. Frestur til að stöðva söluna rennur út eftir mánuð 15. nóvember 2021 11:52
Hefði viljað sjá lífeyrissjóðina stíga fastar inn í söluna á Mílu og krefst skýringa Þingmaður Vinstri grænna hefði viljað sjá lífeyrissjóðina stíga fastar inn í söluna á Mílu og fer fram á að stjórnendur þeirra verði spurðir út málið. Hún segist sammála þingmanni Sjálfstæðisflokksins um nauðsyn þess að ný fjarskiptalög verði samþykkt. 24. október 2021 11:36
Sala Mílu og þjóðaröryggi Starfsemi Mílu er undirstaða fjarskiptaþjónustu um allt land. Öllum má ljóst vera að starfsemi Mílu skiptir miklu fyrir þjóðaröryggi og því má salan sem fyrirhuguð er, alls ekki fara fram án þess að sett séu skýr skilyrði um öryggismál í sölusamning sem halda. 23. október 2021 18:01
Síminn selur Mílu Síminn og alþjóðlega sjóðastýringafyrirtækið Ardian hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á öllu hlutafé í Mílu ehf., sem á og rekur víðtækasta fjarskiptanet landsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Símanum. 23. október 2021 07:39