Reikna með að strákarnir okkar fái undanþágu til að spila á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2022 09:31 Íslensku handboltalandsliðin vantar heimavöll á Íslandi en til stendur að bæta úr því. Getty/Sanjin Strukic Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sennilega að spila heimaleik sinn á Íslandi, í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í byrjun næsta árs. Umspilið fer fram um miðjan apríl og dróst Ísland gegn sigurliðinu úr einvígi Austurríkis og Eistlands sem fram fer í mars. Ísland hefur um árabil verið á undanþágu hjá EHF til að spila landsleiki í Laugardalshöll, þó að hún uppfylli ekki öll skilyrði fyrir mótsleiki landsliða. Laugardalshöll hefur hins vegar verið lokuð frá því í nóvember 2020, vegna mikilla vatnsskemmda, og eftir því sem næst verður komist er ólíklegt að hægt verði að spila í henni að nýju fyrr en í sumar. Því þarf að leita annað. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis ekki útlit fyrir að Ísland þurfi að spila heimaleik sinn í HM-umspilinu annars staðar en á Íslandi. „Við reiknum með að fá undanþágu til þess að leika á Ásvöllum,“ segir Róbert og heimavöllur Hauka verður því væntanlega heimavöllur íslenska landsliðsins. Verið með á sex heimsmeistaramótum í röð Ísland varð í 20. sæti á HM í Egyptalandi fyrir ári síðan og hefur verið með á síðustu sex heimsmeistaramótum í röð, eða frá því að liðið missti af sæti á HM í Króatíu 2009 eftir naumt tap gegn Makedóníu í umspili. Ísland tapaði reyndar gegn Bosníu í umspili fyrir HM 2015 en fékk svokallað wildcard-sæti á mótinu. Ísland þurfti ekki að fara í umspil fyrir HM í Egyptalandi þar sem að hætt var við það vegna kórónuveirufaraldursins. HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Umspilið fer fram um miðjan apríl og dróst Ísland gegn sigurliðinu úr einvígi Austurríkis og Eistlands sem fram fer í mars. Ísland hefur um árabil verið á undanþágu hjá EHF til að spila landsleiki í Laugardalshöll, þó að hún uppfylli ekki öll skilyrði fyrir mótsleiki landsliða. Laugardalshöll hefur hins vegar verið lokuð frá því í nóvember 2020, vegna mikilla vatnsskemmda, og eftir því sem næst verður komist er ólíklegt að hægt verði að spila í henni að nýju fyrr en í sumar. Því þarf að leita annað. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis ekki útlit fyrir að Ísland þurfi að spila heimaleik sinn í HM-umspilinu annars staðar en á Íslandi. „Við reiknum með að fá undanþágu til þess að leika á Ásvöllum,“ segir Róbert og heimavöllur Hauka verður því væntanlega heimavöllur íslenska landsliðsins. Verið með á sex heimsmeistaramótum í röð Ísland varð í 20. sæti á HM í Egyptalandi fyrir ári síðan og hefur verið með á síðustu sex heimsmeistaramótum í röð, eða frá því að liðið missti af sæti á HM í Króatíu 2009 eftir naumt tap gegn Makedóníu í umspili. Ísland tapaði reyndar gegn Bosníu í umspili fyrir HM 2015 en fékk svokallað wildcard-sæti á mótinu. Ísland þurfti ekki að fara í umspil fyrir HM í Egyptalandi þar sem að hætt var við það vegna kórónuveirufaraldursins.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira