Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2022 20:30 Sigurður á hliðarlínunni. ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. ,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum. ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira
,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira