Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 20:00 Um það bil 75 prósent aðspurðra voru mótfallnir hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti. Marc Atkins/Getty Images Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Eins og áður hefur verið greint frá vill Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Yfir þúsund leikmenn af yfir 70 þjóðernum í sex heimsálfum tóku þátt í könnuninni. Niðurstöðurnar sýna að mest er andstaðan í Evrópu og Asíu, en hún er mun minni í Suður- og Norður-Ameríku og Afríku. Alls voru um 77 prósent aðspurðra í Evrópu og Asíu mótfallnir hugmyndinni. Í Ameríku voru um 63 prósent aðspurðra mótfallnir hugmyndinni, en í Afríku setti tæplega helmingur sig upp á móti henni, eða um 49 prósent. Restin af atkvæðunum skiptist á milli þess að mótið yrði haldið á tveggja ára fresti annars vegar, og á þriggja ára fresti hins vegar. 7️⃣5️⃣% of male players want the World Cup to be every four years. @SkyKaveh reveals the outcome of a survey conducted by FIFPRO World Players' Union with 1,000 players about FIFA's prospect for a World Cup every two years. pic.twitter.com/LXSaq4I3pP— Football Daily (@footballdaily) February 15, 2022 Í könnuninni kom einnig fram að fjórum af hverjum fimm leikmönnum þykir deildarkeppnin sem þeir leika í eða Heimsmeistaramótið í núverandi mynd skemmtilegasta mótið. Þá vekur einnig athygli að aðeins 21 prósent aðspurðra telja að hlustað sé á leikmenn og heilsa og velferð þeirra tekin inn í myndina þegar kemur að alþjóðlegri knattspyrnustjórn. FIFA Fótbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá vill Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Yfir þúsund leikmenn af yfir 70 þjóðernum í sex heimsálfum tóku þátt í könnuninni. Niðurstöðurnar sýna að mest er andstaðan í Evrópu og Asíu, en hún er mun minni í Suður- og Norður-Ameríku og Afríku. Alls voru um 77 prósent aðspurðra í Evrópu og Asíu mótfallnir hugmyndinni. Í Ameríku voru um 63 prósent aðspurðra mótfallnir hugmyndinni, en í Afríku setti tæplega helmingur sig upp á móti henni, eða um 49 prósent. Restin af atkvæðunum skiptist á milli þess að mótið yrði haldið á tveggja ára fresti annars vegar, og á þriggja ára fresti hins vegar. 7️⃣5️⃣% of male players want the World Cup to be every four years. @SkyKaveh reveals the outcome of a survey conducted by FIFPRO World Players' Union with 1,000 players about FIFA's prospect for a World Cup every two years. pic.twitter.com/LXSaq4I3pP— Football Daily (@footballdaily) February 15, 2022 Í könnuninni kom einnig fram að fjórum af hverjum fimm leikmönnum þykir deildarkeppnin sem þeir leika í eða Heimsmeistaramótið í núverandi mynd skemmtilegasta mótið. Þá vekur einnig athygli að aðeins 21 prósent aðspurðra telja að hlustað sé á leikmenn og heilsa og velferð þeirra tekin inn í myndina þegar kemur að alþjóðlegri knattspyrnustjórn.
FIFA Fótbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira