Úkraína, yfirheyrslur yfir blaðamönnum og kvótakerfið á Sprengisandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Viðvörunin á landamærum Úkraínu og Rússlands er eldrauð, þeir Albert Jónsson og Jón Ólafsson munu halda áfram að spá í spilin á þessu svæði með Kristjáni Kristjánssyni þáttastjórnenda. Hlutsa má á þáttinn í beinni útseningu hér fyrir neðan. Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Stundarinnar ætla að rökræða boðaðar yfirheyrslur yfir blaðamönnum vegna umfjöllunar um málefni Samherja og tengd efni. Síðari klukkutíminn gerist að miklu leyti út á sjó. Vestfirðingarnir Lilja Rafney Magnúsdóttir og Teitur Björn Einarsson ætla að ræða, viku eftir Verbúðarlok, við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur alþingismann, hvort tilgangurinn með kvótakerfinu og framsali aflaheimilda hafi verið að gera örfáar sálir ofurríkar - svo vitnað sé til ummæla ráðherra í núverandi ríkisstjórn - eða, já eitthvað allt annað bara. Síðasti gesturinn verður svo Hildur Hauksdóttir sem er sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS - Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Umræðuefnið er orkuskipti í sjávarútvegi sem kunna að vera töluvert lengra í burtu en stundum er rætt opinberlega enda margt sem þar á eftir að leysa. Sprengisandur Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Viðvörunin á landamærum Úkraínu og Rússlands er eldrauð, þeir Albert Jónsson og Jón Ólafsson munu halda áfram að spá í spilin á þessu svæði með Kristjáni Kristjánssyni þáttastjórnenda. Hlutsa má á þáttinn í beinni útseningu hér fyrir neðan. Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Stundarinnar ætla að rökræða boðaðar yfirheyrslur yfir blaðamönnum vegna umfjöllunar um málefni Samherja og tengd efni. Síðari klukkutíminn gerist að miklu leyti út á sjó. Vestfirðingarnir Lilja Rafney Magnúsdóttir og Teitur Björn Einarsson ætla að ræða, viku eftir Verbúðarlok, við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur alþingismann, hvort tilgangurinn með kvótakerfinu og framsali aflaheimilda hafi verið að gera örfáar sálir ofurríkar - svo vitnað sé til ummæla ráðherra í núverandi ríkisstjórn - eða, já eitthvað allt annað bara. Síðasti gesturinn verður svo Hildur Hauksdóttir sem er sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS - Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Umræðuefnið er orkuskipti í sjávarútvegi sem kunna að vera töluvert lengra í burtu en stundum er rætt opinberlega enda margt sem þar á eftir að leysa.
Sprengisandur Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira