Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 10:00 Tárin runnu hjá Danielu Maier þegar hún fékk bronsverðlaunin en nú þarf hún að láta þau af hendi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira