Mottumars er hafinn og forsetinn er kominn í sokkana Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 11:01 Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins afhenti forsetanum Guðna Th. Jóhannessyni fyrsta sokkaparið ásamt hönnuðum sokkanna þeim Bergþóru Guðnadóttur og Jóel Pálssyni frá Farmers Market. Aðsend Mottumars hófst í dag en það er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum. Frá því að Mottumarssokkarnir voru fyrst kynntir til leiks hefur forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson verið sá fyrsti til að klæðast þeim og í ár var engin undantekning á því. Farðu til læknis ef þú ert með einkenni Slagorð Mottumars í ár er „Þú ert eldri en þú heldur“ og byggir á því að hvetja alla til þess að fylgjast með einkennum krabbameins, sama hversu unga þeir upplifa sig. Með átakinu vill Krabbameinsfélagið minna karlmenn sérstaklega á að kynna sér og þekkja hvaða einkenni geta bent til krabbameins og hvetja þá til að leita fljótt til læknis ef þeir verða varir við einkenni. Líkurnar á því að greinast aukast með hækkandi aldri Félagið vill benda á að því fyrr sem krabbamein greinist því betri eru batahorfurnar. Karlmenn í kringum fimmtugt og eldri ættu sérstaklega að vera vakandi fyrir einkennum og bregðast við ef þeir verða varir við þau þar sem líkurnar á að greinast með krabbamein aukast eftir því sem aldurinn hækkar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kE18a9xwmeU">watch on YouTube</a> Samkvæmt félaginu missum við árlega 320 feður, afa, bræður, syni og vini úr krabbameinum, þrátt fyrir að lífshorfur hafi batnað mikið. Ný rannsókn Krabbameinsfélagsins leiddi í ljós að almennt leituðu karlar seinna til læknis en konur og 14% karla hittu ekki lækni fyrr en meira en ári eftir að þeir urðu varir við einkenni. „Við viljum ná enn betri árangri og með samhentu átaki getum við það“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson hönnuðu sokkana í ár.Aðsend Finndu hjartað í sokkunum Í ár hönnuðu hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson, stofnendur hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, sokkana. Þeir eru með símynstri sem hannað er með tilvísun í norræna arfleifð og vísar í mynstur í prjóni, vefnaði og útsaumi frá fyrri tímum. Ef vel er að gáð má sjá að í eyðunum leynast hjörtu sem kallast skemmtilega á við hin norrænu stef. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WQ3jp_hvNzY">watch on YouTube</a> Skimun fyrir krabbameini Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31 Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30 Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Farðu til læknis ef þú ert með einkenni Slagorð Mottumars í ár er „Þú ert eldri en þú heldur“ og byggir á því að hvetja alla til þess að fylgjast með einkennum krabbameins, sama hversu unga þeir upplifa sig. Með átakinu vill Krabbameinsfélagið minna karlmenn sérstaklega á að kynna sér og þekkja hvaða einkenni geta bent til krabbameins og hvetja þá til að leita fljótt til læknis ef þeir verða varir við einkenni. Líkurnar á því að greinast aukast með hækkandi aldri Félagið vill benda á að því fyrr sem krabbamein greinist því betri eru batahorfurnar. Karlmenn í kringum fimmtugt og eldri ættu sérstaklega að vera vakandi fyrir einkennum og bregðast við ef þeir verða varir við þau þar sem líkurnar á að greinast með krabbamein aukast eftir því sem aldurinn hækkar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kE18a9xwmeU">watch on YouTube</a> Samkvæmt félaginu missum við árlega 320 feður, afa, bræður, syni og vini úr krabbameinum, þrátt fyrir að lífshorfur hafi batnað mikið. Ný rannsókn Krabbameinsfélagsins leiddi í ljós að almennt leituðu karlar seinna til læknis en konur og 14% karla hittu ekki lækni fyrr en meira en ári eftir að þeir urðu varir við einkenni. „Við viljum ná enn betri árangri og með samhentu átaki getum við það“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson hönnuðu sokkana í ár.Aðsend Finndu hjartað í sokkunum Í ár hönnuðu hjónin Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson, stofnendur hönnunarfyrirtækisins Farmers Market, sokkana. Þeir eru með símynstri sem hannað er með tilvísun í norræna arfleifð og vísar í mynstur í prjóni, vefnaði og útsaumi frá fyrri tímum. Ef vel er að gáð má sjá að í eyðunum leynast hjörtu sem kallast skemmtilega á við hin norrænu stef. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WQ3jp_hvNzY">watch on YouTube</a>
Skimun fyrir krabbameini Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31 Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30 Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Forsetinn með Mottumarsgrímu á afmælisráðstefnunni Afmælisráðstefna Krabbameinsfélagsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær undir yfirskriftinni Horfum til framtíðar. 27. ágúst 2021 16:31
Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25. mars 2021 12:30
Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. 19. mars 2021 13:31