Fullt út úr dyrum á friðartónleikum í Hallgrímskirkju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. mars 2022 15:00 Hópur fólks mætti í úkraínskum þjóðbúningum á friðartónleikana í Hallgrímskirkju. Vísir/Egill Boðað var til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 í dag vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar komu fram. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Vísi. „Úkraínumenn sæta nú miskunnarlausum árásum frá nágrönnum sínum, Rússum. Við fyllumst sorg, reiði og varnarleysi yfir þessari mannvonsku og illsku. Öllum sem vilja sýna samhug með úkraínsku þjóðinni og rússneskum almenningi sem mætir grimmd og harðræði fyrir að mótmæla innrásinni, er boðið á tónleika í Hallgrímskirkju,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum. Klippa: Friðartónleikar í Hallgrímskirkju Fram komu meðal annars: Ragnar Kjartansson, Kór Hallgrímskirkju, KK, Ellen Kristjánsdóttir, Þorsteinn Einarsson í Hjálmum, Alexandra Chernyshova, Jói P og Króli, Elín Ey, Sigga og Beta og Eyþór Gunnarsson. Ávörp flytja Christofer Christofer og Kári Stefánsson. Hægt er að sjá upptökuna af friðartónleikunum sem voru í beinni útsendingu á Vísi í heild sinni fyrir ofan og nokkur atriðanna hér fyrir neðan. Ræða Kára Stefánssonar Klippa: Ræða Kára Stefánssonar á friðartónleikum Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome Klippa: Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome KK - Englar himins grétu í dag Klippa: KK - Englar himins grétu í dag Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Klippa: Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Ræða Kristófers Gajowski Klippa: Ræða Kristófers Gajowski á friðartónleikum Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Klippa: Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind Klippa: Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hallgrímskirkja Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Úkraínumenn sæta nú miskunnarlausum árásum frá nágrönnum sínum, Rússum. Við fyllumst sorg, reiði og varnarleysi yfir þessari mannvonsku og illsku. Öllum sem vilja sýna samhug með úkraínsku þjóðinni og rússneskum almenningi sem mætir grimmd og harðræði fyrir að mótmæla innrásinni, er boðið á tónleika í Hallgrímskirkju,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum. Klippa: Friðartónleikar í Hallgrímskirkju Fram komu meðal annars: Ragnar Kjartansson, Kór Hallgrímskirkju, KK, Ellen Kristjánsdóttir, Þorsteinn Einarsson í Hjálmum, Alexandra Chernyshova, Jói P og Króli, Elín Ey, Sigga og Beta og Eyþór Gunnarsson. Ávörp flytja Christofer Christofer og Kári Stefánsson. Hægt er að sjá upptökuna af friðartónleikunum sem voru í beinni útsendingu á Vísi í heild sinni fyrir ofan og nokkur atriðanna hér fyrir neðan. Ræða Kára Stefánssonar Klippa: Ræða Kára Stefánssonar á friðartónleikum Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome Klippa: Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome KK - Englar himins grétu í dag Klippa: KK - Englar himins grétu í dag Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Klippa: Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Ræða Kristófers Gajowski Klippa: Ræða Kristófers Gajowski á friðartónleikum Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Klippa: Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind Klippa: Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind
Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hallgrímskirkja Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira