Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. apríl 2022 10:00 Julia Mai Linnéa Maria og Alexander Zaklynsky ásamt Jóni Gnarr sem var kynnir á síðasta uppboði. Aðsend Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Safna styrkjum í gegnum list og menningu Samtökin Arists4Ukraine hófu störf sín í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Sænska listakonan Julia Mai Linnéa Maria fékk hugmynd um að hefja list uppboð til að safna styrkjum fyrir Úkraínu og íslensk-úkraínski listamaðurinn Alexander Zaklynsky stökk beint í að hjálpa til við framtakið. Þannig þróuðu þau hugmyndina að safna pening fyrir góðgerðarsamtökum úti í gegnum list og menningu og með því ná athygli almennings, sýna samstöðu og varpa ljósi á hvernig fólk geti hjálpað og sýnt stuðning. View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Samstarf við Bíó Paradís Í samtali við blaðamann segja þau að upphaflega hafi planið verið að þróa þennan vettvang fyrir listamenn til að gefa verk sín til sölu sem færi beint til góðgerðafélaga en þetta hafi svo þróast í samstarfsverkefni með Bíó Paradís við að sýna úkraínskar kvikmyndir. Þannig getur miðasalan farið beint til góðgerðarsamtaka sem vinna með Úkraínu í yfirvofandi stríði. Kvikmyndir og listaverkauppboð Sýningartími hefst klukkan 19:00 og fyrr um daginn fer fram hljóðlaust listaverka uppboð sem stendur frá klukkan tvö til átta. Listamaðurinn Eliash Strongowski mun einnig sýna verk sín og öll sala af verkum hans fer til Hostpitallers Medical Battalion, sem er hópur heilbrigðisstarfsfólks sem vinnur hörðum höndum við að bjarga lífum í Úkraínu um þessar mundir. Listaverk eftir listamanninnn Eliash Strongowski og er meðal þeirra verka sem verður til sölu á morgun.Aðsend Öll sala á sýningarmiðum rennur beint til DOCU/HELP sjóðsins, sem var stofnaður sem styrktarsjóður fyrir úkraínska kvikmyndagerðarmenn sem sýna mikið hugrekki í starfi með því að sýna heiminum frá árásum Rússa og kynna heiminn fyrir samtímamenningu Úkraínu. Einnig auðveldar þetta Úkraínumönnum að koma til Íslands og taka upp efni þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér og miðasala fer fram hér. Mannréttindi Menning Myndlist Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Safna styrkjum í gegnum list og menningu Samtökin Arists4Ukraine hófu störf sín í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Sænska listakonan Julia Mai Linnéa Maria fékk hugmynd um að hefja list uppboð til að safna styrkjum fyrir Úkraínu og íslensk-úkraínski listamaðurinn Alexander Zaklynsky stökk beint í að hjálpa til við framtakið. Þannig þróuðu þau hugmyndina að safna pening fyrir góðgerðarsamtökum úti í gegnum list og menningu og með því ná athygli almennings, sýna samstöðu og varpa ljósi á hvernig fólk geti hjálpað og sýnt stuðning. View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Samstarf við Bíó Paradís Í samtali við blaðamann segja þau að upphaflega hafi planið verið að þróa þennan vettvang fyrir listamenn til að gefa verk sín til sölu sem færi beint til góðgerðafélaga en þetta hafi svo þróast í samstarfsverkefni með Bíó Paradís við að sýna úkraínskar kvikmyndir. Þannig getur miðasalan farið beint til góðgerðarsamtaka sem vinna með Úkraínu í yfirvofandi stríði. Kvikmyndir og listaverkauppboð Sýningartími hefst klukkan 19:00 og fyrr um daginn fer fram hljóðlaust listaverka uppboð sem stendur frá klukkan tvö til átta. Listamaðurinn Eliash Strongowski mun einnig sýna verk sín og öll sala af verkum hans fer til Hostpitallers Medical Battalion, sem er hópur heilbrigðisstarfsfólks sem vinnur hörðum höndum við að bjarga lífum í Úkraínu um þessar mundir. Listaverk eftir listamanninnn Eliash Strongowski og er meðal þeirra verka sem verður til sölu á morgun.Aðsend Öll sala á sýningarmiðum rennur beint til DOCU/HELP sjóðsins, sem var stofnaður sem styrktarsjóður fyrir úkraínska kvikmyndagerðarmenn sem sýna mikið hugrekki í starfi með því að sýna heiminum frá árásum Rússa og kynna heiminn fyrir samtímamenningu Úkraínu. Einnig auðveldar þetta Úkraínumönnum að koma til Íslands og taka upp efni þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér og miðasala fer fram hér.
Mannréttindi Menning Myndlist Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira