Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 07:47 Ronald Koeman gekk ekki vel sem þjálfari Barcelona en fær nú annað tækifæri með hollenska landsliðinu sem gerði góða hluti undir hans stjórn á sínum tíma. Getty/Pedro Salado Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Louis van Gaal er þjálfari hollenska landsliðsins en mun hætta störfum eftir HM. Van Gaal sagði frá því á dögunum að hann sé að glíma við krabbamein. Saminingur Koeman við hollenska sambandið er frá 2023 til 2026. Back as our coach from 2023: ! #Koeman2026 | @RonaldKoeman pic.twitter.com/iZhpXlLCHG— OnsOranje (@OnsOranje) April 6, 2022 Koeman hætti sem þjálfari hollenska landsliðsins fyrir einu og hálfu ári þegar hann tók við Barcelona. Koeman var síðan rekinn frá Barcelona eftir slakt gengi liðsins undir hans stjórn og hefur verið atvinnulaus þar til núna. „Ég hlakka mikið til. Ég hætti ekki fyrir einu og hálfu ári síðan af því að ég var óánægður. Mér leið vel í þessu starfi, úrslitin voru góð og ég var í góðu sambandi við landsliðsmennina. Við munum núna halda því áfram,“ sagði Ronald Koeman í fréttatilkynningu frá hollenska sambandinu. Koeman lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir Holland og var í Evrópumeistaraliðinu árið 1988. Hann hefur síðan þjálfað lið eins og Vitesse, Ajax, Benfica, PSV, Valencia, AZ, Feyenoord, Southampton, Everton og Barcelona eftir að ferli hans lauk. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hollenski boltinn HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Louis van Gaal er þjálfari hollenska landsliðsins en mun hætta störfum eftir HM. Van Gaal sagði frá því á dögunum að hann sé að glíma við krabbamein. Saminingur Koeman við hollenska sambandið er frá 2023 til 2026. Back as our coach from 2023: ! #Koeman2026 | @RonaldKoeman pic.twitter.com/iZhpXlLCHG— OnsOranje (@OnsOranje) April 6, 2022 Koeman hætti sem þjálfari hollenska landsliðsins fyrir einu og hálfu ári þegar hann tók við Barcelona. Koeman var síðan rekinn frá Barcelona eftir slakt gengi liðsins undir hans stjórn og hefur verið atvinnulaus þar til núna. „Ég hlakka mikið til. Ég hætti ekki fyrir einu og hálfu ári síðan af því að ég var óánægður. Mér leið vel í þessu starfi, úrslitin voru góð og ég var í góðu sambandi við landsliðsmennina. Við munum núna halda því áfram,“ sagði Ronald Koeman í fréttatilkynningu frá hollenska sambandinu. Koeman lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir Holland og var í Evrópumeistaraliðinu árið 1988. Hann hefur síðan þjálfað lið eins og Vitesse, Ajax, Benfica, PSV, Valencia, AZ, Feyenoord, Southampton, Everton og Barcelona eftir að ferli hans lauk. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Hollenski boltinn HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira