Fanney úr bakvinnslunni í þjónustustjórann hjá Póstinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2022 10:29 Fanney hefur verið hækkuð í tign hjá Póstinum. Aðsend Fanney Bergrós Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra í þjónustuveri Póstsins. Þjónustuver Póstsins er staðsett á Akureyri en þar starfaði Fanney áður sem bakvinnslufulltrúi. Í tilkynningu frá Póstinum segir að helstu verkefni þjónustustjóra eru að leiða þjónustuverið, hafa eftirlit með gæðum þjónustunnar, að veita tæknilega aðstoð og ráðgjöf til viðskiptavina, innleiða breytingar og ný verkefni og annast verklag ásamt margvíslegum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila. „Það er frábært að taka við starfi þjónustustjóra á þessum tímapunkti. Fyrirtækið er í mikilli sókn og það eru spennandi tímar fram undan. Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem við þurfum að ráðast í á sviði þjónustu ásamt því að annast dagleg störf með mínu dásamlega þjónustuveri og frábæra samstarfsfólki á öllu landinu. Það er svo magnað þetta fólk sem vinnur hjá Póstinum, alltaf boðið og búið að þjónusta innri og ytri viðskiptavini af alkunnri snilld,“ segir Fanney. Fanney er sögð hafa mikla þekkingu á starfsemi Póstsins enda hefur hún starfað hjá fyrirtækinu síðan í ágúst árið 2004. „Fanney hefur sérstaklega dýrmæta reynslu af þjónustu við viðskiptavini sem mun áfram reynast mjög mikilvæg í þeim stóru verkefnum sem eru á teikniborðinu. Fanney og hennar fólk í þjónustuverinu á Akureyri gegna lykilhlutverki í því að rödd viðskiptavina heyrist hátt og vel þegar kemur að vörum og þjónustu Póstsins, enda teymið sem er alltaf í samtali við viðskiptavini.“ segir Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaðar hjá Póstinum. „Leiðtogar eins og Fanney eru ekki á hverju strái og ég er full tilhlökkunar að vinna áfram með Fanneyju og njóta krafta hennar á nýjum vettvangi.“ Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Í tilkynningu frá Póstinum segir að helstu verkefni þjónustustjóra eru að leiða þjónustuverið, hafa eftirlit með gæðum þjónustunnar, að veita tæknilega aðstoð og ráðgjöf til viðskiptavina, innleiða breytingar og ný verkefni og annast verklag ásamt margvíslegum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila. „Það er frábært að taka við starfi þjónustustjóra á þessum tímapunkti. Fyrirtækið er í mikilli sókn og það eru spennandi tímar fram undan. Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem við þurfum að ráðast í á sviði þjónustu ásamt því að annast dagleg störf með mínu dásamlega þjónustuveri og frábæra samstarfsfólki á öllu landinu. Það er svo magnað þetta fólk sem vinnur hjá Póstinum, alltaf boðið og búið að þjónusta innri og ytri viðskiptavini af alkunnri snilld,“ segir Fanney. Fanney er sögð hafa mikla þekkingu á starfsemi Póstsins enda hefur hún starfað hjá fyrirtækinu síðan í ágúst árið 2004. „Fanney hefur sérstaklega dýrmæta reynslu af þjónustu við viðskiptavini sem mun áfram reynast mjög mikilvæg í þeim stóru verkefnum sem eru á teikniborðinu. Fanney og hennar fólk í þjónustuverinu á Akureyri gegna lykilhlutverki í því að rödd viðskiptavina heyrist hátt og vel þegar kemur að vörum og þjónustu Póstsins, enda teymið sem er alltaf í samtali við viðskiptavini.“ segir Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaðar hjá Póstinum. „Leiðtogar eins og Fanney eru ekki á hverju strái og ég er full tilhlökkunar að vinna áfram með Fanneyju og njóta krafta hennar á nýjum vettvangi.“
Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira