Sigurvegari fyrsta ameríska Eurovision krýndur Elísabet Hanna skrifar 10. maí 2022 20:00 Snoop Dogg og Kelly Clarkson. Getty/Rodin Eckenroth *Höskuldarviðvörun* Fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar hefur verið krýndur. Keppnin fór í gang fyrr á árinu og hefur staðið yfir í átta vikur sem ameríska útgáfan af Eurovision. Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a> Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a>
Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30
Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11