Játaði að hafa stungið fimm til bana og reynt að myrða aðra með boga og örvum Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2022 10:48 Andersen Bråthen, skaut örvum að fólki í Kongsberg í Noregi í fyrra og stakk fimm manns til bana. Lögreglan í Noregi Andersen Bråthen, játaði í morgun að hafa myrt fimm manns í Noregi í fyrra. Í dómsal í dag gekkst hann við öllum ákærum gegn sér en auk morðanna fimm er hann sakaður um ellefu morðtilraunir og ýmis önnur brot. Allir sem dóu voru stungnir til bana með hnífum en aðra skaut hann með boga og örvum. Bråthen réðst fyrst á fólk í matvöruverslun í bænum þar sem hann skaut örvum að fólki. Hann var svo stöðvaður um hálftíma síðar en þá hafði hann stungið fimm manns til bana á heimilum þeirra. Fjórar konur dóu og einn maður og voru þau á aldrinum 52 til 78. Bråthen er 38 ára Dani sem hefur búið í Noregi allt sitt líf. Lögreglan sagði fyrst að árásin væri líklega hryðjuverk en það var fljótt dregið til baka þegar veikindi Bråthen urðu ljós. NRK hefur eftir verjanda Bråthen frá því í morgun að hann sé mjög veikur maður og að geðræn vandamál hans verði stór hluti af vörn hans. Saksóknarar segja einnig að ekki eigi að dæma hann til fangelsisvistar vistunar á tilheyrandi stofnun. Verjandi Bråthen las í morgun upp úr skýrslu sem gerð var um skjólstæðing hans en þar kom fram að hann hefði talið sigi eiga að myrða fólk og að þá myndi hann endurfæðast í kjölfarið. Hann hefði verið þjáður af ofsýnum og hefði ekki áttað sig á gjörðum sínum. Þá var sýnt myndband í dómsal í morgun þar sem sjá mátti lafandi hrætt fólk hlaupa undan Bråthen og hann skjóta örvum í átt að þeim. Einnig var spiluð upptaka af fyrsta símtalinu til neyðarlínunnar í Noregi. Þar sagði maður að einhver æri að skjóta fólk með boga og örvum og mátti heyra mikla óreiðu og óðagot í símtalinu, samkvæmt frétt NRK. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir til 22. júní. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10 Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Allir sem dóu voru stungnir til bana með hnífum en aðra skaut hann með boga og örvum. Bråthen réðst fyrst á fólk í matvöruverslun í bænum þar sem hann skaut örvum að fólki. Hann var svo stöðvaður um hálftíma síðar en þá hafði hann stungið fimm manns til bana á heimilum þeirra. Fjórar konur dóu og einn maður og voru þau á aldrinum 52 til 78. Bråthen er 38 ára Dani sem hefur búið í Noregi allt sitt líf. Lögreglan sagði fyrst að árásin væri líklega hryðjuverk en það var fljótt dregið til baka þegar veikindi Bråthen urðu ljós. NRK hefur eftir verjanda Bråthen frá því í morgun að hann sé mjög veikur maður og að geðræn vandamál hans verði stór hluti af vörn hans. Saksóknarar segja einnig að ekki eigi að dæma hann til fangelsisvistar vistunar á tilheyrandi stofnun. Verjandi Bråthen las í morgun upp úr skýrslu sem gerð var um skjólstæðing hans en þar kom fram að hann hefði talið sigi eiga að myrða fólk og að þá myndi hann endurfæðast í kjölfarið. Hann hefði verið þjáður af ofsýnum og hefði ekki áttað sig á gjörðum sínum. Þá var sýnt myndband í dómsal í morgun þar sem sjá mátti lafandi hrætt fólk hlaupa undan Bråthen og hann skjóta örvum í átt að þeim. Einnig var spiluð upptaka af fyrsta símtalinu til neyðarlínunnar í Noregi. Þar sagði maður að einhver æri að skjóta fólk með boga og örvum og mátti heyra mikla óreiðu og óðagot í símtalinu, samkvæmt frétt NRK. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir til 22. júní.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10 Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10
Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48
Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36