Haukur og Sigvaldi mæta Veszprém í Köln Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 09:49 Haukur Þrastarson er tveimur sigrum frá því að verða Evrópumeistari. vísir/getty Íslendingalið Kielce mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Dregið var í morgun. Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Sjá meira
Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti