Búið að mynda meirihluta í Mosfellsbæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2022 19:07 Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ, verður formaður bæjarráðs. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Mosfellsbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Sjá meira
Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45
Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34