Ólafur Andrés yfirgefur Montpellier Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 10:01 Ólafur Andrés í leik með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í janúar. Sanjin Strukic/Getty Images Ólafur Andrés Guðmundsson mun ekki leika með Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Hann er einn fjögurra leikmanna liðsins sem fær ekki áframhaldandi samning hjá félaginu. Vefsíða Montpellier greinir frá að fjórir af leikmönnum liðsins verði ekki áfram í herbúðum þess á næstu leiktíð. Íslenska skyttan Ólafur Andrés er einn þeirra. Liðið endaði í 4. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og fór alla leið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés gekk í raðir Montpellier eftir virkilega farsælan tíma í Svíþjóð þar sem hann lék með Kristianstad. Hann ákvað að söðla um og halda til Frakklands síðasta sumar en vistaskiptin hafa ekki alveg gengið upp. Ólafur Andrés hefur verið að glíma við mikil meiðsli á leiktíðinni og náði til að mynda ekkert að spila eftir að franska deildin fór af stað á nýjan leik í febrúar eftir að hlé hafði verið gert vegna Evrópumótsins. Alls tók Ólafur Andrés þátt í fjórum leikjum Íslands á EM en hann var einn þeirra leikmanna sem greindist með Covid-19 á meðan mótinu stóð. Ekki er víst hvað tekur við hjá Ólafi Andrési en hann hefur leikið sem atvinnumaður í fjórum löndum – Danmörku, Svíþjóð, Þýskalandi og nú Frakklandi – undanfarinn áratug. Handbolti.is greindi fyrst frá. Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
Vefsíða Montpellier greinir frá að fjórir af leikmönnum liðsins verði ekki áfram í herbúðum þess á næstu leiktíð. Íslenska skyttan Ólafur Andrés er einn þeirra. Liðið endaði í 4. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og fór alla leið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés gekk í raðir Montpellier eftir virkilega farsælan tíma í Svíþjóð þar sem hann lék með Kristianstad. Hann ákvað að söðla um og halda til Frakklands síðasta sumar en vistaskiptin hafa ekki alveg gengið upp. Ólafur Andrés hefur verið að glíma við mikil meiðsli á leiktíðinni og náði til að mynda ekkert að spila eftir að franska deildin fór af stað á nýjan leik í febrúar eftir að hlé hafði verið gert vegna Evrópumótsins. Alls tók Ólafur Andrés þátt í fjórum leikjum Íslands á EM en hann var einn þeirra leikmanna sem greindist með Covid-19 á meðan mótinu stóð. Ekki er víst hvað tekur við hjá Ólafi Andrési en hann hefur leikið sem atvinnumaður í fjórum löndum – Danmörku, Svíþjóð, Þýskalandi og nú Frakklandi – undanfarinn áratug. Handbolti.is greindi fyrst frá.
Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira