Ljósmyndasnillingar í Hveragerði hjá eldri borgurum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. ágúst 2022 20:11 Hópurinn komin saman í kvöld, sem á myndir á sýningunni í húsnæði Hveragarðsins í Hveragerði. Hópurinn kallar sig „HVER“ og er hópur áhugaljósmyndara í Félagi eldri borgara í Hveragerði. Allir eru velkomnir á sýningu þeirra á Blómstrandi dögum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hópur eldri borgara í Hveragerði hefur opnað ljósmyndasýningu í húsnæði Hveragarðsins, sem verður opin á Blómstrandi dögum í Hveragerði, sem eru um helgina. Á sýningunni eru 63 ljósmyndir. „Við erum „gamlingjarnir“ í Hveragerði, sem höfum mikinn áhuga á ljósmyndum og öllu, sem tengist myndum og myndatöku. Þó að við séum á aldrinum 75 ára og upp úr þá er okkur ýmist til lista lagt. Við getum gert svo margt ef við förum aðeins út fyrir þægindarammann og ögra sjálfum okkur svolítið“, segir Gyða Björg Elíasdóttir, formaður Hver, ljósmyndaklúbbsins og bætir við. Gyða Björg Elíasdóttir, formaður ljósmyndaklúbbsins, sem er mjög ánægð með sýningu klúbbsins og hvaða félagarnir hafa verið duglegir að taka fallegar myndir til að sýna á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum ekkert gömul, það er aðallega skrokkurinn, sem er gamall. Hugurinn er alveg á fleygiferð. Eldri borgarar eru ekki eitthvað, sem á bara að láta inn í skáp og loka, við getum gert svo margt“, segir Gyða Björg og hlær. Glæsilegar veitingar voru á borðum í kvöld þegar ljósmyndararnir og makar þeirra fögnuðu sýningunni. Hér eru þær Margrét Magnúsdóttir (t.v.) og Sesselja Guðmundsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skálað var fyrir sýningunni í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ljósmyndun Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
„Við erum „gamlingjarnir“ í Hveragerði, sem höfum mikinn áhuga á ljósmyndum og öllu, sem tengist myndum og myndatöku. Þó að við séum á aldrinum 75 ára og upp úr þá er okkur ýmist til lista lagt. Við getum gert svo margt ef við förum aðeins út fyrir þægindarammann og ögra sjálfum okkur svolítið“, segir Gyða Björg Elíasdóttir, formaður Hver, ljósmyndaklúbbsins og bætir við. Gyða Björg Elíasdóttir, formaður ljósmyndaklúbbsins, sem er mjög ánægð með sýningu klúbbsins og hvaða félagarnir hafa verið duglegir að taka fallegar myndir til að sýna á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum ekkert gömul, það er aðallega skrokkurinn, sem er gamall. Hugurinn er alveg á fleygiferð. Eldri borgarar eru ekki eitthvað, sem á bara að láta inn í skáp og loka, við getum gert svo margt“, segir Gyða Björg og hlær. Glæsilegar veitingar voru á borðum í kvöld þegar ljósmyndararnir og makar þeirra fögnuðu sýningunni. Hér eru þær Margrét Magnúsdóttir (t.v.) og Sesselja Guðmundsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skálað var fyrir sýningunni í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ljósmyndun Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira