Útilokar ekki að Þjóðverjar fái Ólympíuleikana 2036 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 11:31 Adolf Hitler á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Getty/ullstein bild Hundrað árum eftir að Adolf Hitler notaði Ólympíuleikana sem áróðurstæki í uppgangi þriðja ríkisins og Nasista í Þýskalandi gætu Ólympíuleikarnir snúið aftur til Þýskalands. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032. Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032.
Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira