Ein efnilegasta skíðagöngukona Slóvena lést eftir að hafa orðið fyrir vörubíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 09:30 Hana Mazi Jamnik átti að fá að keppa á sínu fyrsta heimsmeistarmóti á næsta ári. Fésbókin/SloSki.si Slóvenska skíðagöngukonan Hana Mazi Jamnik lést í gær eftir að hafa lent í slysi þar sem hún var við æfingar í Noregi. Hún var aðeins nítján ára gömul. Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski) Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski)
Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira