Sjáðu mörkin: Öruggt hjá Blikum, dramatík á Akureyri og í Keflavík, ÍBV kom til baka og ekkert gerðist í Vesturbæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2022 14:01 Úr leik Breiðabliks og Leiknis Reykjavíkur. Vísir/Diego Alls fóru fimm leikir fram í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag. Það var nóg um að vera, mikið af mörkum, nóg af dramatík og mikil skemmtun á flestum völlum. Hér að neðan má sjá öll mörkin og allt það helsta sem gerðist. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar Víkings mættu heimamönnum í KA. Leikurinn var mikil skemmtun og voru það gestirnir sem tóku forystuna þegar Erlingur Agnarsson stangaði fyrirgjöf Pablo Punyed. Í kjölfarið átti Ari Sigurpálsson skot í slá og svo skoraði Sveinn Margeir Hauksson fyrir KA en markið var dæmt af þar sem Sveinn Margeir var talinn brotlegur í aðdragandanum. Hann var það hins vegar ekki sjö mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks þegar hann skoraði með skoti sem Ingvar Jónsson varði í raun í hnéð á Kyle McLagan og í netið. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-1. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði stórglæsilegt mark á 67. mínútu og kom KA yfir. Fyrirliðinn Júlíus Magnússon steig þá upp og stangaði hornspyrnu Loga Tómassonar í netið. Það var svo Birnir Snær Ingason sem tryggði Íslandsmeisturunum sigurinn með skoti sem fór af varnarmanni og í netið á 90. mínútu leiksins, lokatölur 2-3. Klippa: Besta deild karla: KA 2-3 Víkingur Topplið Breiðabliks valtaði yfir botnlið Leiknis Reykjavíkur á Kópavogsvelli, lokatölur 4-0. Mikkel Qvist kom heimamönnum yfir með skalla eftir hornspyrnu fyrirliðans Höskuldar Gunnlaugssonar. Heimamenn fengu svo vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Atli Jónasson sá við Höskuldi. Í síðari hálfleik gengu Blikar á lagið. Sölvi Snær Guðbjargarson kom þeim í 2-0, Gísli Eyjólfsson í 3-0 og Dagur Dan Þórhallsson í 4-0 undir lok leiks. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni þar sem gestirnir úr Garðabæ óðu í færum í upphafi leiks. Þeir nýttu þó aðeins eitt, það gerði Einar Karl Ingvarsson með skoti fyrir utan vítateig. Andri Rúnar Bjarnason skoraði hins vegar tvívegis undir lok fyrri hálfleiks. Fyrra markið kom með frábærum skalla af löngu færi og hitt var yfirveguð afgreiðsla frá vítateigslínunni. Arnar Breki Gunnarsson gerði svo út um leikinn snemma í síðari hálfleik með þriðja marki heimamanna. Skömmu áður hafði Jóhann Árni Gunnarsson fengið sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Stjörnunnar. Gestirnir áttu engin svör og lauk leiknum með 3-1 sigri ÍBV. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 3-1 Stjarnan ÍA vann 1-0 sigur í Keflavík þökk sé marki Olivers Stefánssonar undir lok leiks. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 0-1 ÍA KR og FH gerðu markalaust jafntefli í frekar döprum leik á Meistaravöllum. Klippa: Besta deild karla: KR 0-0 FH Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 3-1 | Frábær Eyjasigur á tíu Stjörnumönnum ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Leikurinn endaði með 3-1 sgiri ÍBV. Eftir tap fyrir ÍA í síðasta leik þurftu Eyjamenn sigur í botnbaráttunni en Stjörnumenn fjarlægðust Evrópubaráttuna enn frekar. 28. ágúst 2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: KA 2- 3 Víkingur | Birnir Snær tryggði Íslandsmeisturunum dramatískan sigur Víkingur sigraði KA, 2-3, í frábærum fótbolta leik á Akureyri fyrr í dag. KA leiddi 2-1 þegar stundarfjórðungur lifði leiks en Víkingar grófu djúpt og uppskáru sigur með marki frá Birni Snæ Ingasyni á 90. mínútu. 28. ágúst 2022 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 4-0 Leiknir | Blikar ekki í vandræðum með Leikni Breiðablik vann sannfærandi 4-0 sigur á Leiknismönnum í 18. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. 28. ágúst 2022 21:15 Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR-FH 0-0| Vögguvísa á Meistaravöllum Það var mikið húllumhæ fyrir leik KR og FH. Ný útgáfa af stuðningsmannalagi KR, Öll sem eitt var frumflutt og var fjölmennt á vellinum.Leikurinn var einn sá allra lokaðasti sem hefur verið spilaður á tímabilinu og var afar lítið um marktækifæri og var markalaust jafntefli niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. ágúst 2022 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur ÍA í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 20:02 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar Víkings mættu heimamönnum í KA. Leikurinn var mikil skemmtun og voru það gestirnir sem tóku forystuna þegar Erlingur Agnarsson stangaði fyrirgjöf Pablo Punyed. Í kjölfarið átti Ari Sigurpálsson skot í slá og svo skoraði Sveinn Margeir Hauksson fyrir KA en markið var dæmt af þar sem Sveinn Margeir var talinn brotlegur í aðdragandanum. Hann var það hins vegar ekki sjö mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks þegar hann skoraði með skoti sem Ingvar Jónsson varði í raun í hnéð á Kyle McLagan og í netið. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-1. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði stórglæsilegt mark á 67. mínútu og kom KA yfir. Fyrirliðinn Júlíus Magnússon steig þá upp og stangaði hornspyrnu Loga Tómassonar í netið. Það var svo Birnir Snær Ingason sem tryggði Íslandsmeisturunum sigurinn með skoti sem fór af varnarmanni og í netið á 90. mínútu leiksins, lokatölur 2-3. Klippa: Besta deild karla: KA 2-3 Víkingur Topplið Breiðabliks valtaði yfir botnlið Leiknis Reykjavíkur á Kópavogsvelli, lokatölur 4-0. Mikkel Qvist kom heimamönnum yfir með skalla eftir hornspyrnu fyrirliðans Höskuldar Gunnlaugssonar. Heimamenn fengu svo vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Atli Jónasson sá við Höskuldi. Í síðari hálfleik gengu Blikar á lagið. Sölvi Snær Guðbjargarson kom þeim í 2-0, Gísli Eyjólfsson í 3-0 og Dagur Dan Þórhallsson í 4-0 undir lok leiks. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni þar sem gestirnir úr Garðabæ óðu í færum í upphafi leiks. Þeir nýttu þó aðeins eitt, það gerði Einar Karl Ingvarsson með skoti fyrir utan vítateig. Andri Rúnar Bjarnason skoraði hins vegar tvívegis undir lok fyrri hálfleiks. Fyrra markið kom með frábærum skalla af löngu færi og hitt var yfirveguð afgreiðsla frá vítateigslínunni. Arnar Breki Gunnarsson gerði svo út um leikinn snemma í síðari hálfleik með þriðja marki heimamanna. Skömmu áður hafði Jóhann Árni Gunnarsson fengið sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Stjörnunnar. Gestirnir áttu engin svör og lauk leiknum með 3-1 sigri ÍBV. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 3-1 Stjarnan ÍA vann 1-0 sigur í Keflavík þökk sé marki Olivers Stefánssonar undir lok leiks. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 0-1 ÍA KR og FH gerðu markalaust jafntefli í frekar döprum leik á Meistaravöllum. Klippa: Besta deild karla: KR 0-0 FH
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 3-1 | Frábær Eyjasigur á tíu Stjörnumönnum ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Leikurinn endaði með 3-1 sgiri ÍBV. Eftir tap fyrir ÍA í síðasta leik þurftu Eyjamenn sigur í botnbaráttunni en Stjörnumenn fjarlægðust Evrópubaráttuna enn frekar. 28. ágúst 2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: KA 2- 3 Víkingur | Birnir Snær tryggði Íslandsmeisturunum dramatískan sigur Víkingur sigraði KA, 2-3, í frábærum fótbolta leik á Akureyri fyrr í dag. KA leiddi 2-1 þegar stundarfjórðungur lifði leiks en Víkingar grófu djúpt og uppskáru sigur með marki frá Birni Snæ Ingasyni á 90. mínútu. 28. ágúst 2022 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 4-0 Leiknir | Blikar ekki í vandræðum með Leikni Breiðablik vann sannfærandi 4-0 sigur á Leiknismönnum í 18. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. 28. ágúst 2022 21:15 Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR-FH 0-0| Vögguvísa á Meistaravöllum Það var mikið húllumhæ fyrir leik KR og FH. Ný útgáfa af stuðningsmannalagi KR, Öll sem eitt var frumflutt og var fjölmennt á vellinum.Leikurinn var einn sá allra lokaðasti sem hefur verið spilaður á tímabilinu og var afar lítið um marktækifæri og var markalaust jafntefli niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. ágúst 2022 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur ÍA í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 20:02 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 3-1 | Frábær Eyjasigur á tíu Stjörnumönnum ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Leikurinn endaði með 3-1 sgiri ÍBV. Eftir tap fyrir ÍA í síðasta leik þurftu Eyjamenn sigur í botnbaráttunni en Stjörnumenn fjarlægðust Evrópubaráttuna enn frekar. 28. ágúst 2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: KA 2- 3 Víkingur | Birnir Snær tryggði Íslandsmeisturunum dramatískan sigur Víkingur sigraði KA, 2-3, í frábærum fótbolta leik á Akureyri fyrr í dag. KA leiddi 2-1 þegar stundarfjórðungur lifði leiks en Víkingar grófu djúpt og uppskáru sigur með marki frá Birni Snæ Ingasyni á 90. mínútu. 28. ágúst 2022 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 4-0 Leiknir | Blikar ekki í vandræðum með Leikni Breiðablik vann sannfærandi 4-0 sigur á Leiknismönnum í 18. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. 28. ágúst 2022 21:15
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR-FH 0-0| Vögguvísa á Meistaravöllum Það var mikið húllumhæ fyrir leik KR og FH. Ný útgáfa af stuðningsmannalagi KR, Öll sem eitt var frumflutt og var fjölmennt á vellinum.Leikurinn var einn sá allra lokaðasti sem hefur verið spilaður á tímabilinu og var afar lítið um marktækifæri og var markalaust jafntefli niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. ágúst 2022 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur ÍA í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 20:02