Nýliðinn þurfti aðgerð eftir að hafa verið skotinn tvisvar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 09:01 Brian Robinson, leikmaður Washington Commanders. Katherine Frey/Getty Images Brian Robinson mun spila með Washington Commanders í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Hann lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu nýverið er tveir menn rændu að ræna bílnum hans. Endaði það með því að Robinson var skotinn tvisvar. Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni. NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Sjá meira
Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni.
NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Sjá meira