Hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 09:57 Peter Straub skrifaði meðal annars tvær hryllingssögur með Stephen King. Getty Bandaríski hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn, 79 ára að aldri. Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award. Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award.
Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira