Fólk í fjölskyldu-eða nágrannaerjum misnoti ábendingakerfi MAST Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. september 2022 16:52 Hrönn Ólína Jörundsdóttir, framkvæmdastjóri Matvælastofnunar vísir/egill Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir að starfsfólk stofnunarinnar geti ekki varið sig þegar gagnrýnin umræða fari af stað um stofnunina. Það hafi ekki til þess heimild. Þetta sagði Hrönn í viðtali hjá Reykjavík síðdegis þar sem hún var innt eftir viðbrögðum við óvæginni gagnrýni sem spratt í kjölfar meintrar illrar meðferðar á hestum á bæ í Borgarbyggð. Stofnunin hefur verið sökuð um sinnuleysi og seinagang og þá kallaði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eftir því í gær að stofnunin yrði „stokkuð upp“. Hrönn sagðist skilja almenning. „Enginn vill sjá dýr í neyð. Við erum líka þar en við getum hins vegar ekki upplýst aðilana, sem senda inn ábendingar, um hvernig málin eru að vinnast af því að sá sem sendir inn ábendingu er ekki aðili að þessu máli. Við megum ekki upplýsa hvað við erum að sjá, hvað við erum að gera eða hvernig við erum að gera það. Og þess vegna upplifir almenningur í raun og veru bara aðgerðir Matvælastofnunar þegar þeim er lokið og það er alltaf okkar „dilemma“. Við getum aldrei varið okkur í þessari umræðu almennings.“ Hrönn sagði þá einnig að rannsóknarskylda hvíli á öllum eftirlitsstofnunum. Það sé til dæmis ekki hægt að fjarlægja dýr af sveitarbæ án þess að rannsókn hafi farið fram. Þá bætti hún við að það sé algengt að ábendingakerfi Matvælastofnunar sé misnotað. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að ábendingakerfi Matvælastofnunar er nýtt til þess að reyna að klekkja á fólki. Við sjáum það líka að fólk í nágrannaerjum, fjölskylduerjum og skilnuðum nýtir sér ábendingakerfi Matvælastofnunar til að reyna að klekkja á hinum aðilanum.“ Dýr Dýraheilbrigði Stjórnsýsla Nágrannadeilur Tengdar fréttir Varaþingmaður hættur í Flokki fólksins vegna hrossamálsins Varaþingmaður Flokks fólksins er hættur í flokknum vegna tengsla við meint dýraníð í Borgarfirði. Formanni flokksins blöskraði að varaþingmaðurinn væri tengdur málinu. 6. september 2022 16:32 Óverjandi að hryssurnar þurfi að upplifa þjáningu Dýraverndarsamband Íslands fordæmir harðlega illa meðferð á fylfullum hryssum og folöldum sem sést í myndbandi sem nýlega var birt á vegum erlendra dýraverndarsamtaka. 28. nóvember 2021 07:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Þetta sagði Hrönn í viðtali hjá Reykjavík síðdegis þar sem hún var innt eftir viðbrögðum við óvæginni gagnrýni sem spratt í kjölfar meintrar illrar meðferðar á hestum á bæ í Borgarbyggð. Stofnunin hefur verið sökuð um sinnuleysi og seinagang og þá kallaði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eftir því í gær að stofnunin yrði „stokkuð upp“. Hrönn sagðist skilja almenning. „Enginn vill sjá dýr í neyð. Við erum líka þar en við getum hins vegar ekki upplýst aðilana, sem senda inn ábendingar, um hvernig málin eru að vinnast af því að sá sem sendir inn ábendingu er ekki aðili að þessu máli. Við megum ekki upplýsa hvað við erum að sjá, hvað við erum að gera eða hvernig við erum að gera það. Og þess vegna upplifir almenningur í raun og veru bara aðgerðir Matvælastofnunar þegar þeim er lokið og það er alltaf okkar „dilemma“. Við getum aldrei varið okkur í þessari umræðu almennings.“ Hrönn sagði þá einnig að rannsóknarskylda hvíli á öllum eftirlitsstofnunum. Það sé til dæmis ekki hægt að fjarlægja dýr af sveitarbæ án þess að rannsókn hafi farið fram. Þá bætti hún við að það sé algengt að ábendingakerfi Matvælastofnunar sé misnotað. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að ábendingakerfi Matvælastofnunar er nýtt til þess að reyna að klekkja á fólki. Við sjáum það líka að fólk í nágrannaerjum, fjölskylduerjum og skilnuðum nýtir sér ábendingakerfi Matvælastofnunar til að reyna að klekkja á hinum aðilanum.“
Dýr Dýraheilbrigði Stjórnsýsla Nágrannadeilur Tengdar fréttir Varaþingmaður hættur í Flokki fólksins vegna hrossamálsins Varaþingmaður Flokks fólksins er hættur í flokknum vegna tengsla við meint dýraníð í Borgarfirði. Formanni flokksins blöskraði að varaþingmaðurinn væri tengdur málinu. 6. september 2022 16:32 Óverjandi að hryssurnar þurfi að upplifa þjáningu Dýraverndarsamband Íslands fordæmir harðlega illa meðferð á fylfullum hryssum og folöldum sem sést í myndbandi sem nýlega var birt á vegum erlendra dýraverndarsamtaka. 28. nóvember 2021 07:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Varaþingmaður hættur í Flokki fólksins vegna hrossamálsins Varaþingmaður Flokks fólksins er hættur í flokknum vegna tengsla við meint dýraníð í Borgarfirði. Formanni flokksins blöskraði að varaþingmaðurinn væri tengdur málinu. 6. september 2022 16:32
Óverjandi að hryssurnar þurfi að upplifa þjáningu Dýraverndarsamband Íslands fordæmir harðlega illa meðferð á fylfullum hryssum og folöldum sem sést í myndbandi sem nýlega var birt á vegum erlendra dýraverndarsamtaka. 28. nóvember 2021 07:30